Leita í fréttum mbl.is

Taflfélag Vestmannaeyja leiđir eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga

ÍSLANDSMÓT SKÁKFÉLAGA 2013 14 Í RIMASKÓLA   ESE 12.10.2013 17 13 00Taflfélaga Vestmanneyja leiđir eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga. Ţeir hafa 28,5 vinning eftir ađ hafa gert 4-4 jafntefli í fimmtu umferđ gegn Íslandsmeisturum Víkingaklúbbsins. Skákfélagiđ GM Hellir er í öđru sćti međ 28 vinninga eftir sigur á Taflfélagi Reykjavíkur 4,5-3,5. Víkingaklúbburinn er í ţriđja sćti međ 27 vinninga. Búast viđ harđri baráttu ţessara ţriggja félaga um Íslandsmeistaratitilinn í síđari hlutanum sem fram fer 27. febrúar - 1. mars nk.

Önnur úrslit fimmtu umferđar voru ađ Bolvíkingar unnu b-sveit GM Hellis naumlega, Fjölnir vann öruggan sigur á b-sveit TR. Ţađ sama gerđi Skákfélag Akureyrar gegn Vinaskákfélaginu.

Fjórar viđureignir á Íslandsmóti skákfélaga hafa veriđ kćrđar til mótsstjórnar Íslandsmóts skákfélaga. A- og b-sveitir TR hafa kćrt viđureignirnar gegn a-sveit GM Hellis í efstu deild. Taflfélag Garđabćjar hefur kćrt viđureignina gegn Skákfélagi Íslands í ţriđju deild og c-sveit TR hefur gert kćrt úrslitin gegn e-sveit GM Hellis í ţriđju deild. Allar kćrurnar eru á svipuđum grundvelli, ţ.e. á ţeim forsendum ađ liđsmenn sveitanna séu ekki löglegir međ sameinuđi félagi.

Stađan í efstu deild

 

Rk.TeamTB1TB2
1Taflfélag Vestmannaeyja a-sveit28,59
2

GM Hellir a-sveit

288
3Víkingaklúbburinn a-sveit279
4Taflfélag Reykjavíkur a-sveit24,54
5Taflfélag Bolungarvíkur a-sveit246
6Skákfélag Akureyrar a-sveit23,58
7Skákdeild Fjölnis a-sveit19,54
8GM Hellir b-sveit11,50
9Vinaskákfélagiđ72
10Taflfélag Reykjavíkur b-sveit6,50


Mótstöflu má finna á Chess-Results.

 
2. deild

Taflfélag Garđabćjar er efst međ 16 vinninga, Skákfélag Reykjanesbćjar er í öđru sćti međ 15,5 vinning og b-sveit Víkingaklúbbsins er í ţriđja sćti međ 14 vinninga.

Stöđuna í 2. deild má finna á Chess-Results .

3. deild

Skákdeild KR er í efsta sćti međ 7 stig. B-sveit Skákfélags Akureyrar, Skákfélag Selfoss og nágrennis og b-sveit Skákfélag Íslands eru í 2.-4. sćti međ 6 stig. 

Stöđuna í 3. deild má finna á Chess-Results.

4. deild

B-sveit Skákfélags Reykjanesbćjar er efst međ 8 stig. Í 2.-4. sćti eru d- og c-sveitir Skákfélags Akureyrar og a-unglingasveit TR.

Stöđuna í 4. deild má finna á Chess-Results.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 15
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8765559

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 126
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband