Leita í fréttum mbl.is

Gagnaveitumótiđ: Einar Hjalti međ fullt hús eftir sigur á stórmeistaranum

FIDE-meistarinn Einar Hjalti Jensson (2305) er í miklum ham um ţessar mundir. Hann sigrađi á Framsýnarmótinu um síđustu helgi og vann stórmeistarann Stefán Kristjánsson (2491) í fimmtu umferđ Gagnaveitumótsins - Haustmóts TR í frestađri skák sem fram fór í kvöld. Einar Hjalti hefur fullt hús rétt eins og Jón Viktor Gunnarsson (2409). Stefán er ţriđji međ 3,5 vinning og nafni hans Bergsson (2131) er fjórđi međ 3 vinninga eftir jafntefli viđ Gylfa Ţórhallsson (2154) í frestađri skák sem fram fór einnig í kvöld.

B-flokkur:

Tvćr frestađar skákir voru tefldar í kvöld. Ingi Tandri Traustason (1817) og Jón Trausti Harđarson (1930) eru efstir međ 4,5 vinning. Enn eru tvćr skákir ótefldar og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1949) getur náđ ţeim ađ vinningum.

C-flokkur:

Elsa María Kristínardóttir (1787) er efst međ 3,5 vinning. Fjórir skákmenn hafa 3 vinninga. Engar frestanir!

D-flokkur:

Sóley Lind Pálsdóttir (1412) og Haukur Halldórsson (1539) eru efst međ 4 vinninga. Pörun liggur ekki fyrir ţar sem ein skák er ókláruđ.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 199
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband