Leita í fréttum mbl.is

Hvađ segja skákspekingarnir?

Skák.is hefur leitađ til nokkurra valinkunnra skákspekinga og ţeir beđnir um ađ spá til um úrslit í úrslitaviđureignar Gođans-Máta og Víkingaklúbbsins í Hrađskákkeppni taflfélaga á morgun. Heyrum hvađ nokkrir ţeirra segja en fleiri spár verđa birtar á morgun. Skákspekingum er velkomiđ ađ senda spár sínar í netfangiđ frettir@skaksamband.is.

Halldór Brynjar Halldórsson, Skákfélagi Akureyrar

Víkingaklúbburinn 36,5 - Gođinn Mátar 35,5

Arnar Ţorsteinsson missir af bráđabana fyrir sitt liđ međ ţví ađ patta Davíđ Kjartansson viljandi međ drottningu og hrók gegn kóng. Arnar saknar heimahagana og á í kjölfariđ glćsta endurkomu í SA, ţar sem hann leggur hvern málaliđann á fćtur öđrum ađ velli á ÍS nćsta vetur. Hann missir ţó niđur hálfan ţann veturinn međ hćpnu jafntefli viđ Jón Árna Jónsson.

Snorri G. Bergsson, Taflfélagi Reykjavíkur

Ţarf ekkert ađ spá. Allir vita ađ Gođmátar verđa međ minnstu mögulegu forystu fyrir síđustu umferđ en Víkingar ná ađ jafna ţegar ein skák er eftir. Síđasta skákin verđur Helgi Áss og Björn Ţorfinnsson ţar sem Helgi mátar Björn um leiđ og hann fellur á tíma. Gođmátar vinna međ minnsta mun. Eftir matchinn mun ţó Gunnar Freyr sigra Jón Ţorvaldsson örugglega í sjómanni en Hermann Ađalsteinsson leggja Magnús Örn í bónda.

Halldór Grétar Einarsson, Taflfélagi Bolungarvíkur

37,5 - 34,5 fyrir GođaMáta.

Díselvélin sigrar bensínvélina!

Björgvin S. Guđmundsson, Skákfélagi Selfoss og nágrennis

Ţar sem ég var sannspár í viđureign Gođinn-Mátar gegn Bolungarvík ţá vil ég leyfa mér ađ spá GM sigri á Víkingaklúbbnum. Bćđi liđin gríđarlega sterk en GM sigrar ţetta međ 5-7 vinningum.

Viđureignin hefst kl. 14 á morgun. Teflt verđur í húsnćđi Skákskólans, Faxafeni 12. Ţađ er Taflfélagiđ Hellir sem stendur fyrir keppninni nú sem endranćr.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 18
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 264
  • Frá upphafi: 8765146

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband