Leita í fréttum mbl.is

Víkingar lögđu Akureyringa - mćta Gođum/Mátum í úrslitum

Fyrirfram var búst viđ öruggum sigri Víkingaklúbbsins á Skákfélagi Akureyrar. Víkingar eru ríkjandi meistarar og hafa nokkra titilhafa innan sinna rađa. Akureyringar eru ţó ţekktir hrađskákmenn og komust einu sinni í úrslit keppninnar ţar sem munađi ekki nema vinning á ađ ţeir yrđu meistarar. Hvorugt liđ mćtti međ alla sína sterkustu menn til leiks en heldur meir vantađi í Víkinga sem m.a. ţurftu ađ gefa tvćr skákir í fyrstu umferđunum sökum manneklu. Jafnrćđi var ţví međ sveitunum í fyrstu umferđunum en ţegar leiđ á fyrri umferđina ţéttust rađir Víkinga sem náđu góđu forskoti eftir 6-0 sigur í sjöttu umferđ. Var ţví einungis formsatriđi fyrir Víkinga ađ klára viđureignina eftir hlé og liđsstjóri ţeirra hinn herskái ljúflingur Gunnar Freyr Rúnarsson gat andađ léttar.

Viđureignin endađi svo 48.5 - 23.5 fyrir Víkinga.

Bestum árangri SA-manna náđu:

Jón Garđar Viđarsson 6/12

Stefán Bergsson 5.5/12

Halldór Brynjar Halldórsson 5.5/12

Ađrir sem tefldu: Mikael Jóhann Karlsson, Loftur Baldvinsson, Gylfi Ţórhallsson, Björn Finnbogason og Óskar Long Einarsson.

Árangur Víkinga:

Hannes Hlífar 11 af 11

Björn Ţorfinnsson

Davíđ Kjartansson 10 af 12

Gunnar Freyr Rúnarsson 8 af 12

Lárus Knútsson 5 af 7 

Sigurđur Ingason 1 af 7

Haraldur Baldursson 3 af 8

Jónas Jónasson 2 af 2 

Úrslitin fara fram kl. 14 á sunnudaginn í húsnćđi Skákskóla Íslands.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 8
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 140
  • Frá upphafi: 8773197

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband