Leita í fréttum mbl.is

Ćsir í Ásgarđi - Stefán Ţormar vann međ glćsibrag

Stefán Ţormar GuđmundssonGóđ ţátttaka var í fyrsta skákmótinu á nýju keppnistímabili 2013-14. Vikuleg mót eldri borgara 60 ár+ er ţar háđ alla ţriđjudaga fram á vor - 10 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma á skákina. Mótin hefjast kl. 13 í Stangarhyl og margir eldri skákmenn sćkja bćđi mótin ţar og í Riddaranum daginn eftir til ađ sjást og kljást á hvítum reitum og svörtum undir fororđinu heilabrot eru heilsubót.

Úrslit dagsins voru á ţá leiđ ađ Stefán Ţormar Guđmundsson fór létt međ andstćđinga sína og vann mótiđMagnús Pé 1771x2344 glćsilega međ 9 vinningum af 10, leyfđi ađeins 2 jafntefli.  Athygli vakti frammistađa Magnúsar V. Péturssonar, hins áttrćđa öldungs, en hann mátađi Össur Kristinsson og Einar Ess međ miklum glćsibrag og tilţrifum í anda Paul Morphys, eins mesta skáksnillings sem uppi hefur veriđ og fyrsta undrabarnsins í sögu taflsins. (1837-1884). 

Nánari úrslit má sjá á međf. mótstöflu og vettvangsmyndir í myndasafni.

Ţeir sem áhuga hafa á úrslitum móta undanfarinna vikna í Riddaranum, KáErr ofl geta slegiđ upp á ţeim á međf. slóđ á vegum Gallerý Skákar: https://www.facebook.com/groups/102908303202204/ eđa sent ađstandendum síđunnar vinabeiđni.

 

AESIR 3. september 2013 Mótstafla

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 28
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 187
  • Frá upphafi: 8765476

Annađ

  • Innlit í dag: 23
  • Innlit sl. viku: 160
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband