Leita í fréttum mbl.is

Hellismenn sigruđu í skemmtilegri glímu viđ Vinaskákfélagiđ

Ćsispennandi viđureignir framundan í 8 liđa úrslitum. 

104_0116

Hellismenn báru sigurorđ af liđsmönnum Vinaskákfélagsins í Hrađskákkeppni taflfélaga í bráđskemmtilegri viđureign sem fram fór á heimavelli Hellis á ţriđjudagskvöldiđ. Hjörvar Steinn Grétarsson leiddi sveit Hellis, sem skartađi alls fjórum landsliđsmönnum.

104_0103

Hellir byrjađi međ látum og sigrađi í fyrstu umferđ međ 4,5 vinningi gegn 1,5 en Vinaskákfélagiđ beit hressilega frá sér í nćstu umferđum. Róbert Lagerman forseti félagsins fór fyrir sínum mönnum og sigrađi í skák eftir skák. Fleiri sýndu góđa takta, en Hellismenn sigu jafnt og ţétt fram úr og leiddu í hálfleik međ 21,5 vinningi gegn 14,5.

Seinni hálfleikur ţróađist međ svipuđum hćtti og ţegar upp var stađiđ höfđu Hellismenn sigur međ  43,5 vinningi gegn 28,5.

104_0104

Hjörvar Steinn sýndi afhverju hann er efnilegasti skákmađur Íslands og hlaut 9 vinninga af 9 mögulegum. Kempan Bragi Halldórsson fékk 8 af 12, Gunnar Björnsson 7 af 12, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 5 af 10, og ţćr Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Elsa María Kristínardóttir fengu báđar 6 vinninga af 12. Hinn ungi og vaski Felix Steinţórsson fékk 1,5 vinning af 3 og Vigfús Vigfússon formađur Hellis 1 af 2.

104_0109

Róbert fór mikinn og rakađi saman 9,5 vinningi í 11 skákum, Sćvar Bjarnason fékk 4 af 10, Ingi Tandri Traustason 5,5 af 11, Arnljótur Sigurđsson 4 af 8, Hrannar Jónsson 2,5 af 11, Aron Ingi Óskarsson 1,5 af 8, Hrafn Jökulsson 1 af 2 og Hörđur Jónasson 0,5 af 1, en ţeir Jorge Fonseca og Hjálmar Sigurvaldason komust ekki á blađ ađ ţessu sinni. 

104_0127

Viđureignin var í alla stađi hin skemmtilegasta og öllum til sóma. Í leikslok tók Róbert ađ sér ađ draga í 8 liđa úrslit keppninnar, og ljóst ađ spennandi viđureignir eru framundan:

 

 

Hellir -- Gođinn-Mátar

Skákfélag Íslands -- Víkingaklúbburinn

Skákfélag Akureyrar -- Briddsfjelagiđ

Bolungavík -- Taflfélag Vestmannaeyja 

Myndaalbúm (HJ) 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 24
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 270
  • Frá upphafi: 8765152

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband