Leita í fréttum mbl.is

Hannes vann í lokaumferđinni - góđur árangur íslenskra skákmanna

Hannes Hlífar Stórmeistarinn  Hannes Hlífar Stefánsson (2522) vann ţýska alţjóđlega meistarann Sebastian Plischiki (2413) í níundu og síđustu umferđ Czech Open sem fram fór í Pardubice í dag. Hjörvar Steinn Grétarsson (2511) og Dagur Arngrímsson (2384) gerđu báđir jafntefli. Hjörvar viđ tékkneska alţjóđlega meistarann Vojtech Rojicek (2413) og Dagur viđ Barbara Jaracz (2270) sem er tékkneskur stórmeistari kvenna. 

Íslenskum skákmönnum gekk heilt yfir afar vel og alls hćkkuđu 8 af ţeim 11 sem höfđu alţjóđleg stig á stigum.

A-flokkur:

  • Hannes hlaut 6 vinninga og endađi í 13.-37. sćti (22.)
  • Hjörvar hlaut 5,5 vinning og endađi í 38.-66. sćti (59.)
  • Dagur hlaut 4,5 vinning og endađi í 99.-137. sćti (102.)

Stórmeistarinn Liviu-Dieter Nisipeanu (2670), Rúmeníu, og Mikhailo Olekseinko (2568), úkraínskur TR-ingur, sigruđu á mótinu en ţeir hlutu 7,5 vinning.

Frammistađa Hannesar samsvarađi 2551 stigi, frammistađa Hjörvars samsvarađi 2407 stigum og frammistađa Dags samsvarađi 2393 skákstigum. 

Hannes og Dagur hćkka á stigum. Hannes hćkkar um 4 stig en Dagur um 1 stig. Hjörvar lćkkar um 11 stig. 

B-flokkur: 

Dagur Ragnarsson (2020), Oliver Aron Jóhannesson (2015) og Jón Trausti Harđarson unnu í lokaumferđinni, Nökkvi Sverrisson (2041) gerđi jafntefli en Mikael Jóhann Karlsson (2029) tapađi.

Mikael og Nökkvi hlutu 5,5 vinning, Dagur og Oliver hlutu 5 vinninga og Jón Trausti hlaut 4,5 vinning.

Mikael hćkkar um 39 stig, Jón Trausti um 31 stig, Nökkvi um 23 stig og Dagur um 20 stig. Oliver lćkkar lítisháttar eđa um 8 stig.


D-flokkur:

Heimir Páll Ragnarsson (1406) og Felix Steinţórsson (1488) unnu en Dawid Kolka (1669) gerđi jafntefli.

Dawid hlaut 5 vinninga en Felix og Heimir Páll hlutu 4,5 vinning.

Heimir hćkkar um 49 stig, Felix um 25 stig en Dawid lćkkar um 3 stig.


E-flokkur

Steinţór Baldursson vann og hlaut 5 vinninga.

238 skákmenn frá 35 löndum tefla í efsta flokki. Ţar af eru 46 stórmeistarar og 63 alţjóđlegir meistarar. Hannes er nr. 24 í stigaröđ keppenda, Hjörvar er nr. 29 og Dagur er nr. 89. Hámarksstig í b-flokki eru 2400 skákstig og ţar taka 235 skákmenn ţátt. Íslensku skákmennirnir eru nr. 96-192 í stigaröđ keppenda.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 21
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 245
  • Frá upphafi: 8765197

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 144
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband