Leita í fréttum mbl.is

Héđinn vann í nćstsíđustu umferđ - Guđmundur međ jafntefli viđ sterkan stórmeistara

Héđinn Steingrímsson í AndorraStórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2557) vann FIDE-meistarann Lenin Guerra Tulcan (2372) frá Ekvador í áttundu og nćstsíđustu umferđ Andorra Open sem fram fór í dag. Guđmundur Kjartansson (2444) gerđi jafntefli viđ argentínska stórmeistarann Fernando Peralta (2622).

Héđinn hefur 6 vinninga og er í 7.-13. sćti. Guđmundur hefur 5,5 vinning og er í 14.-31. sćti.

Stórmeistararnir Maxim Rodshtein (2641), Ísrael, Andrey Vovk (2567), Úkraínu, Renier Vazquez (2571) og Marc Narsico (2536), Spáni, og Eduardo Iturrizaga (2643), Venesúela ásamt hinum titillausa Frakka Eric Gaudineu (2358) eru efstir og jafnir međ 6,5 vinning.

Í lokaumferđinni, sem fram fer í fyrramáliđ, teflir Héđinn viđ indversku skákdrottninguna Tania Sadchev (2430) og Guđmundur viđ alţjóđlega meistarann Bryan Macias (2298) frá Ekvador.

Alls taka 178 skákmenn frá 20 löndum ţátt í mótinu. Ţar af eru 16 stórmeistarar og 14 alţjóđlegir meistarar. Héđinn er nr. 9 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 22.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 18
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 242
  • Frá upphafi: 8765194

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 141
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband