Leita í fréttum mbl.is

Hannes vann í fyrstu umferđ

Hannes HlífarA- og b-flokkar Czech Open hófust í gćr í Pardubice í Tékklandi. Í dag hefjast svo c-, d- og e-flokkar og ţar bćtast viđ fleiri íslenskir keppendur. Í a-flokki vann Hannes  Hlífar Stefánsson (2522) sína skák en Hjörvar Steinn Grétarsson (2511) og Dagur Arngrímsson (2384) gerđu jafntefli. Í b-flokki ţar sem fimm íslenskir skákmenn taka ţátt komu 4 vinningar í hús.

Hannes vann úkraínska alţjóđlega meistarann Igor Varitsky (2278) en andstćđingar Hjörvars og Dags voru á stigabilinu 2165-2274.  Í dag tefla ţeir allir viđ stigalćgri andstćđinga (2172-2386).

Í b-flokki tefla fimm íslenskir skákmenn. Jón Trausti Harđarson (1899), Mikael Jóhann Karlsson (2029), Dagur Ragnarsson (2020) unnu en Nökkvi Sverrisson (2041) og Oliver Aron Jóhannesson (2015) gerđu jafntefli.

238 skákmenn frá 35 löndum tefla í efsta flokki. Ţar af eru 46 stórmeistarar og 63 alţjóđlegir meistarar. Hannes er nr. 24 í stigaröđ keppenda, Hjörvar er nr. 29 og Dagur er nr. 89. Hámarksstig í b-flokki eru 2400 skákstig og ţar taka 235 skákmenn ţátt. Íslensku skákmennirnir eru nr. 96-192 í stigaröđ keppenda.


 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.6.): 3
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 194
  • Frá upphafi: 8766344

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 133
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband