Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Skákţing Íslands í Turninum

Höfđi er lítill ađ sjá úr úr 20. hćđinniSkákţing Íslands 2013 eđa „Icelandic open" ber upp á 100 ára afmćli keppni um Íslandsmeistaratitilinn í skák. Af ţví tilefni ákvađ stjórn SÍ ađ taka upp keppnisfyrirkomulagiđ frá síđasta Reykjavíkurskákmóti. Verđa tefldar tíu umferđir eftir svissneska kerfinu og keppt er um Íslandsmeistaratitil karla og kvenna í einum og sama flokki. Yfir 70 skákmenn og -konur höfđu skráđ sig til leiks ţegar mótiđ hófst á föstudagskvöldiđ. Turninn í Borgartúni er keppnisstađurinn - 20. hćđ! Frá 1913 hefur keppnin um Íslandsmeistaratitilinn langoftast fariđ fram í lokuđum flokki ţótt nokkur dćmi finnist um útsláttarfyrirkomulag, t.d. á ţinginu árin 2000 og 2005. Ţví er haldiđ fram á heimasíđu mótsins ađ ekki hafi veriđ keppt um titilinn í opnum flokki áđur en vert er ađ minna á ađ á Skákţingi Íslands 1952 urđu efstir Friđrik Ólafsson og Lárus Johnsen međ 6˝ v. af níu mögulegum í flokki 16 keppenda. Ţeir háđu svo frćgt einvígi sem Friđrik vann 3˝:2˝ og varđ Íslandsmeistari í fyrsta sinn. Keppni í landsliđsflokki í fyrra heppnađist vel en ţá gafst frábćrt tćkifćri til ađ rýna í baráttu okkar bestu virku skákmanna. Umskiptin koma á óvart; vandinn viđ opnu mótin er yfirleitt sá ađ í röđunarkerfinu er innbyggđ ákveđin mismunun, lokuđu mótin eru „alvarlegri" mót sem krefjast meiri undirbúnings og ađ mótshaldarinn skuli bjóđa upp á tvćr umferđir sama keppnisdag er án fordćma.

Dađi Örn alţjóđlegur meistari í bréfskák

Dađi Örn Jónsson var nýlega sćmdur titlinum „alţjóđlegur meistari í bréfskák". Dađi, sem er hámenntađur tölvufrćđingur, hefur haldiđ fjölmörg erindi um gagnsemi tölvuforrita, hefur komiđ sér upp „víđóma" kerfi forrita, er ţaulkunnugur notkunarmöguleikunum og veit manna best hversu djúp skáklistin er frá sjónarhóli tölvufrćđinnar. En honum er einnig ljóst ađ forritin hafa sínar takmarkanir ţrátt fyrir óheyrilega reiknigetu. Frábćr sóknarskák [Innskot: Skákin fylgir einnig međ sem PDF-viđhengi međ ítarlegum skýringum Dađa Arnar] sem hann tefldi á dögunum er gott dćmi ţar um:

EM einstaklinga 2012-2013

Dađi Örn Jónsson - Volker Leupold

Frönsk vörn

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 Be7 8. Dd2 0-0 9. dxc5 Rxc5 10. 0-0-0 Dc7 11. Kb1 a6 12. h4 b6 13. Bd3 Rb4?!14. Bxh7+!

Dađi lét ţess getiđ ađ biskupsfórnin hefđi ekki veriđ hátt skrifuđ hjá forritunum. Ţađ „vantađi" 17. leikinn.

14.... Kxh7 15. Rg5+ Kg8 16. De2 g6 17. Hh3!!

Vinningsleikurinn sem Dađi fann eftir mikla yfirlegu.

17.... Bd7 18. h5 Ra4 19. hxg6 Dxc3! 20. Hh8+! Kg7 21. Hh7+ Kg8 22. Bd4!

Ţrumuleikur, svartur nćr drottningaruppskiptum en dugar ţađ?

22.... Dxc2+ 23. Dxc2 Rxc2

g4dqqkco.jpg24. f5!!

Magnađur vinningsleikur og sá eini í stöđunni, 24.... Bxg5 er svarađ međ 25. f6 sem hótar 26. Hg7+og 26. Hh1+.

24.... exf5 25. e6! Rxd4 26. gxf7+ Hxf7 27. exf7+ Kf8 28. Hh8+ Kg7 29. Hxa8 Re6 30. Hg8+ Kf6 31. Rxe6 Kxf7 32. Hg7+ Kf6 33. Hxe7 Kxe7 34. Rc7

Međ skiptamun yfir í endatafli er eftirleikurinn auđveldur.

Kd6 35. Rxd5 Ke5 36. Re7 Bb5 37. He1+ Kf6 38. Kc2 Rc5 39. Rd5+ Kg5 40. Rxb6 Rd3 41. Hd1 Rf4 42. Hd8 Re6 43. Hg8+ Kf6 44. g3 Bc6 45. Kc3 Be4 46. b4 Kf7 47. Hc8 Ke7 48. a4 Bg2 49. b5 axb5 50. axb5 f4 51. gxf4 Rxf4 52. Rc4 Re6 53. b6 Kd7 54. Hg8 Be4 55. Ra5 Rd8 56. Hg7+

- og svartur gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 2. júní 2013.

Skákţćttir Morgunblađsins


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 13
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 215
  • Frá upphafi: 8764989

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 161
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband