Leita í fréttum mbl.is

Skákgleđi á Laufásborg

Mjög öflug skákkennsla hefur veriđ á Laufásborg í vetur undir styrkri leiđsögn ţeira hjóna Lenku og Omars. Ţess má til gamans geta ađ Lenka er Íslandsmeistari í skák. Skákkennslunni lauk međ skákmóti elstu barnanna og tefldu ţćr svokallađa peđaskák en ţar vinnur sá sem fyrr kemur peđi upp í borđ eđa drepur alla menn andstćđingsins. Alls tóku 73 krakkar ţátt í kennslunni, 37 stúlkur og 36 drengir.

og hér eru vinkonur og vinir ađ heilsa í upphafi "velkomin í skákina" og í lok hverrar skákar er ţakkađ fyrir "takk fyrir skákina" ţau eru svo miklir snillingar:)

Ein leiđ til ađ vinna í skák er ađ halda einbeitt er ţetta ekki líka í lífinu?

    

Hér er allur hópurinn saman komin ásamt Lenku og Omari, glöđ og stolt öll sem eitt međ medalíuna sína.

Gunnar Björnsson, forseti SÍ, setti mótiđ og lék fyrsta leikinn fyrir hana Ninu en hún lék g4 í fyrsta leik.

Heimasíđa Laufásborgar

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.6.): 0
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 224
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband