Leita í fréttum mbl.is

Barnaskákmót Víkings fer fram í dag

Barnaskákmót VíkingsKnattspyrnufélagiđ Víkingur og Víkingaklúbburinn verđa međ barnaskákmót miđvikudaginn 24. apríl og hefst mótiđ kl. 17.00. Allir krakkar 12 ára og yngri eru velkomin og ţátttaka er ókeypis Tefldar verđa 5 umferđir og veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin. Umhugsunartíminn er 15. mínútur á skák.

Teflt verđur í Víkinni Víkingsheimilinu í stóra salnum á efri hćđinni. 

Barna og unglingaćfingar voru vikulega í vetur og eftir 24. apríl er sumarfrí. 

Ćfingar hefjast svo aftur í haust og verđur fyrsta ćfingin miđvikudaginn 11. september.

Víkingaklúbburinn var međ barnaskákmót í desember á síđasta ári, sem hinn efnilegi Jón Hreiđar vann.  Jón Hreiđar hefur veriđ duglegur ađ mćta á barnaćfingar í vetur, en hann náđi frábćrum árangri um daginn á Íslandsmóti barnaskákasveita ţar sem hann náđi 9. vinningum af 9. mögulegum á 4. borđi fyrir Ingunnarskóla.  Stefán Stephensen Fossvogskóla hefur einnig veriđ duglegur ađ mćta í vetur og hefur mćtt á ćfingar hvernig sem hefur viđrađ.  Einnig hefur Guđjón Pétursson Háaleitisskóla sem byrjađi eftir áramót, veriđ mjög áhugasamur eftir ađ hann mćtti á sína fyrstu ćfinguna í febrúar.  Einnig mćtti hópur ungra krakka á Skákmót Víkings í síđustu viku og hluti af ţeim ćtlar ađ mćta á lokamótiđ miđvikdaginn 24. apríl.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.6.): 3
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 227
  • Frá upphafi: 8766274

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 180
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband