Leita í fréttum mbl.is

Víkingar efstir eftir fimmtu umferđ - ađeins vinningur á milli ţriggja efstu sveita

 

Gođ/Mátar og Víkingar

 

 

Víkingaklúbburinn náđi forystu á Íslandsmóti skákfélaga međ góđum, 6,5-1,5, sigri á Gođum-Mátum í fimmtu umferđ sem fram fór í Hörpu í kvöld. Eyjamenn, sem gjörsigruđu b-sveit Bolvíkinga, 7,5-0,5, eru í öđru sćti hálfum vinningi á eftir Víkingum. Bolvíkingar, sem unnu Taflfélag Reykjavíkur 5-3, eru svo ţriđju ađeins hálfum vinningi ţar á eftir.

 

IMG 7848

 

Ţađ stefnir í gríđarlega baráttu í lokaumferđunum tveimur sem fram fara á morgun. Í sjöttu og nćstsíđustu umferđ mćtast toppsveitirnar Víkingaklúbburinn og Eyjamenn en Bolvíkingar mćta Gođum-Mátum. Umferđin hefst kl. 11 og teflt er í Hörpu.

 

IMG 7849

 

Margir sterkir skákmenn tefla í Hörpu og má ţar nefna tvo af sigurvegurum N1 Reykjavíkurskámótsins ţá Eljanov og Amir sem og nánast alla sterkustu skákmenn landsins.

Úrslit í 1. deild:

  • Víkingaklúbburinn - Gođinn-Mátar 6,5-1,5
  • Taflfélag Vestamanneyja - Taflfélag Bolungarvíkur, b-sveit 7,5-0,5
  • Taflfélag Bolungarvíkur, a-sveit - Taflfélag Reykjavíkur 5-3
  • Taflfélagiđ Hellir - Skákfélag Akureyrar 5-3

 Stađan í efstu deild:

  1. Víkingaklúbburinn 28,5 v.
  2. Taflfélag Vestmannaeyja 28 v.
  3. Taflfélag Bolungarvíkur 27,5 v.
  4. Taflfélag Reykjavíkur 24,5 v.
  5. Gođinn-Mátar 18,5 v.
  6. Taflfélagiđ Hellir 18 v.
  7. Skákfélag Akureyrar 10 v.
  8. Taflfélag Bolungarvíkur b-sveit 45 v.

Sjá nánar á Chess-Results. Einstaklingsúrslit í 5. umferđ hafa ekki enn veriđ sleginn inn.

Stađa efstu liđa í 2. deild:

  1. Taflfélag Reykjavíkur b-sveit 19,5 v. (10 stig)
  2. Gođinn-Mátar b-sveit 19,5 v. (9 stig)
  3. Taflfélag Vestmannaeyja b-sveit 15,5 v.

Sjá nánar á Chess-Results.

 Stađa efstu liđa í 3. deild

  1. Víkingaklúbburinn b-sveit 9 stig
  2. Skákfélag Vinjar 7 stig (20 v.)
  3. Taflfélag Akraness 7 stig (17,5 v.)
  4. Skákfélag Íslands 7 stig (16 v.)

Sjá nánar á Chess-Results.

Stađa efstu liđa í 4. deild

  1. Briddsfjelagiđ 9 stig
  2. Ungmennasamband Borgarfjarđar 7 stig (19,5 v.)
  3. Víkingaklúbburinn c-sveit 7 stig (19,5 v.)

Sjá nánar á Chess-Results.

Myndaalbúm (HJ)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 16
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 218
  • Frá upphafi: 8764992

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 163
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband