Leita í fréttum mbl.is

"Skák er lífiđ" - skáksýning í anda Bobby Fischer á Icelandair hótel Reykjavík Natura.

Bobby Fischer portraitHeimsmeistaraeinvígiđ mikla í skák áriđ 1972 milli bandaríska áskorandans BobbyFischer og hins sovéska heimsmeistara Boris Spassky vakti gífurlega athygli um veröld alla og kom Íslandi rćkilega á heimskortiđ. Rćtt var um ţađ sem „Einvígi aldarinnar" og síđar sem „Einvígi allra tíma" eftir ađ BBC valdi ţađ sem einn af 10 fréttnćmustu viđburđum liđinnar aldar.

Í tengslum viđ ţennan merka viđburđ hefur veriđ sett upp Skákhorniđfróđleg sýning Icelandair hótel Reykjavík Natura sem tengist einvíginu og skákgođsögninni BobbyFischer. Á sýningunni má međal annars sjá skákborđ frá einvíginu ásamt öđrum munum og myndum sem tengjastsögu BobbyFischers, skáklistinni  og hótelinu sem sögufrćgum skákstađ.

Sýningin er sett upp í samvinnu viđ skákáhugamennina Einar S. Einarsson og Pál G. Jónsson og er stađsett í suđurálmu hótelsins, viđ hliđina á ađalfundarsalnum Ţingsölum. Sýningin er alltaf opin, veriđ velkomin.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.6.): 3
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 192
  • Frá upphafi: 8766194

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 169
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband