Leita í fréttum mbl.is

Birkir Karl vann Skákţing Gođans-Máta - Smári skákmeistari Gođans-Máta

Birkir Karl Sigurđsson vann sigur á Skákţing Gođans-Máta sem lauk í dag. Birkir vann Árna Garđar Helgason í lokaumferđinni og endađi mótiđ međ 6 vinninga og tapađi ekki skák. Páll Andrason, sem vann Stephen Jablon og Guđmundur Kristinn Lee, sem gerđi jafntefli viđ Smára Sigurđsson í lokaumferđinni, urđu í 2-3. sćti á mótinu međ 5,5 vinninga.

IMG 8389 (800x533) 

Smári Sigurđsson tekur viđ bikarnum úr hendi Hermanns Ađalsteinssonar formanns Gođans-Máta. 

Smári Sigurđsson varđ í 4. sćti međ 5 vinninga og er ţví skákmeistari Gođans-Máta 2013, ţar sem Birkir, Páll og Guđmundur kepptu sem gestir á mótinu. Ármann Olgeirsson varđ í 2. sćti (5. sćti alls) međ 4,5 vinninga og ađeins stigahćrri en Stephen Jablon sem varđ í 3. sćti (6. sćti alls)

IMG 8392 (800x533) 

Verđlaunahafar. Hlynur, Stephen, Ármann, Bjarni, Smári og Jón Ađalsteinn. 

Hlynur Snćr Viđarsson vann sigur í flokki 16 ára og yngri međ 3,5 vinninga. Jón Ađalsteinn Hermannsson varđ í öđ4u sćti međ 3 vinninga og Bjarni Jón Kristjánsson varđ í 3. sćti međ 2. vinninga. Jón og Bjarni voru ađ taka ţátt í sínu fyrsta kappskákmóti og stóđu sig međ mikilli prýđi. Sömu sög er ađ segja af ţeim Helga James og Jakub, ţeir stóđu sig einnig vel á sínu fyrsta kappskákmóti.

Alls tóku 20 skákmenn ţátt í mótinu sem fram fer um helgina í Framsýnarsalnum á Húsavík.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.6.): 38
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 241
  • Frá upphafi: 8766267

Annađ

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 191
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband