Leita í fréttum mbl.is

Útitafl vígt í Patreksskóla

P1280105Ţađ var heldur kuldalegt um ađ litast í fyrradag ţegar nemendur 10. bekkjar Patreksskóla vígđu útitafl skólans í tilefni Skákdags Íslands, en ţau hafa unniđ viđ ađ hanna og smíđa útitaflmenn ásamt Einari Skarphéđinssyni smíđakennara.

Eins og sönnum vestfirskum víkingum sćmir ţá létu nemendur, starfsfólk, Ásthildur Sturludóttir bćjarstjóri Vesturbyggđar, Henrik Danielsen stórmeistari og ađrir áhugasamir ekki rok og kulda stoppa sig í ađ mćta til skákhátíđarinnar og fylgjast međ vígslu taflsins.

Ţađ var Nanna Sjöfn Pétursdóttir skólastjóri VesturbyggđarP1280072 sem setti skákhátíđina međan snjórinn var sópađur af taflinu. Fyrstu skákina tefldu stelpur á móti strákum og endađi sú skák međ sigri strákanna. Ţví nćst skoruđu ţau á Henrik Danielsen stórmeistara sem vann krakkana í skemmtilegri skák ţar sem gleđin var ríkjandi.

Myndaalbúm (Áróra Hrönn Skúladóttir)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 205
  • Frá upphafi: 8764979

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband