Leita í fréttum mbl.is

Frábćr hátíđ í Vogum: Skákklúbbur stofnađur í tilefni Skákdags Íslands

1bFrábćr skákhátíđ var haldin í Stóru-Vogaskóla í Vogum á Vatnsleysuströnd í tilefni af Skákdegi Íslands. Viđstaddir voru 200 nemendur skólans, starfsfólk og foreldrar, og eldri borgarar í bćnum voru sérstakir heiđursgestir. Tugir spreyttu sig í fjöltefli viđ Róbert Lagerman skákmeistara.

IMG_5529Svava Bogadóttir skólastjóri setti hátíđina, sem fram fór í glćsilegum samkomusal skólans ţar sem er hátt til lofts og vítt til veggja. Svava sagđi međal annars í rćđu sinni ađ skákiđkun vćri mjög ćskileg, enda bćtti skákkunnátta námsárangur, auk ţess ađ vera skemmtileg og holl tómstundaiđja sem allir geta stundađ. Ţá sagđi Svava ađ Skákdagurinn vćri haldinn til ađ heiđra Friđrik Ólafsson stórmeistara, sem vćri mesti skáksnillingur sem Ísland hefđi aliđ.

Sveinbjörn EgilssonRóbert tefldi fjöltefli á hátíđinni og voru mótherjar hans af öllum kynslóđum. Alls tefldi meistarinn viđ hátt í 70 mótherja. Hann tapađi ekki skák, en gerđi jafntefli viđ Guđmund Jónas Haraldsson og Sveinbjörn Egilsson.

Birgitta Iđunn ÍvarsdóttirSamhliđa fjölteflinu sá Hrafn Jökulsson um byrjendafrćđslu, auk ţess sem fjölmörg af yngstu börnunum lituđu skákmyndir af mikilli innlifun. Ţá var opnađ skákkaffihús í tilefni dagsins, ţar sem nemendur skólans buđu upp á kakó og vöfflur. Ţá steig Birgitta Iđunn Ívarsdóttir, nemandi í 8. bekk, á sviđ og söng fullfallega fyrir gesti hátíđarinnar.

Una SvaneSkólabókasafniđ, sem jafnframt er opiđ öllum bćjarbúum, fékk skákbókagjöf í tilefni dagsins. Una Svane bókavörđur veitti gjöfinni viđtöku, og á nćstunni verđa skákbćkur áberandi á bókasafninu.

Kátar skákstúlkur í vogumHápunktur hátíđarinnar í Vogum var stofnun skákklúbbs, sem mun annast uppbyggingu skáklífsins í ţessum 1200 manna blómlega og vinalega bć. Í stjórn klúbbsins eru Guđmundur Jónas Haraldsson, Stefán Arinbjarnarson, Örn Pálsson og Sveinbjörn Egilsson. Ţá verđur tveimur ungmennum bođiđ ađ taka sćti í stjórninni, svo rödd unga fólksins heyrist. Ćfingar hins nýja skákklúbbs verđa á fimmtudögum milli 17 og 19 í samkomusalnum í Álfagerđi.

Guđmundur Jónas HaraldssonGuđmundur Jónas, sem er mikill skákáhugamađur og átti hugmyndina ađ hátíđinni, var alsćll međ hvernig til tókst:

,,Takk fyrir yndislega samverustund á skákdegi í Vogum. Ég skemmti mér alveg konunglega.
Ţađ var falleg og góđ stemning sem sveif yfir vötnum. Alltaf svo gaman ađ sjá fólk af öllum stćrđum og gerđum blanda geđi og skemmta sér saman. Skáklistin hefur ţennan dásamlega eiginleika ađ allir geta veriđ međ.

Myndaalbúm frá hátíđinni í Vogum (HJ)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 18
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 8765382

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 144
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband