Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót barna fer fram 12. janúar í Rimaskóla

Hvert á ég ađ fara međ biskupinn?Íslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskóla laugardaginn 12.janúar og hefst klukkan 12. Ţátttökurétt hafa börn í 1. til 5. bekk (fćdd 2002 og síđar) og sigurvegarinn fćr sćmdarheitiđ Íslandsmeistari barna 2013 og keppnisrétt á Norđurlandamótiđ í skólaskák sem haldiđ er ađ Bifröst í febrúar 2013.
 
Alls verđa tefldar 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Eftir 5 umferđir verđur keppendum fćkkađ ţannig ađ ţeir sem hafa 3 vinninga eđa fleiri halda áfram keppninni um Íslandsmeistaratitilinn en ţeir sem hafa fćrri en 3 vinninga hafa lokiđ ţátttöku.

Ţetta er í 20. sinn sem keppt er um Íslandsmeistaratitil barna. Sigurđur Páll Steindórsson sigrađi á fyrsta mótinu áriđ 1994, en međal annarra meistara má nefna titilhafana Dag Arngrímsson, Guđmund Kjartansson og Hjörvar Stein Grétarsson. Núverandi Íslandsmeistari barna er Nansý Davíđsdóttir. Hún er eina stúlkan sem hefur hampađ titlinum.
 
Skáksamband Íslands og Skákakademían annast framkvćmd mótsins. Keppendur eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst hér (skráning opnar svo á Skák.is ţann 6. janúar). Ţátttökugjald er 1.000 kr (1.500 ađ hámarki á systkini) og greiđist á mótsstađ fyrir upphaf móts. Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.

Veitt eru sérstök verđlaun fyrir bestan árangur í hverjum árgangi.

Sigurvegarar á Íslandsmóti barna frá upphafi:
 

  • 1994 Sigurđur Páll Steindórsson
  • 1995 Hlynur Hafliđason
  • 1996 Guđjón H. Valgarđsson
  • 1997 Dagur Arngrímsson
  • 1998 Guđmundur Kjartansson
  • 1999 Víđir Smári Petersen
  • 2000 Viđar Berndsen
  • 2001 Jón Heiđar Sigurđsson
  • 2002 Sverrir Ţorgeirsson
  • 2003 Hjörvar Steinn Grétarsson
  • 2004 Svanberg Már Pálsson
  • 2005 Nökkvi Sverrisson
  • 2006 Dagur Andri Friđgeirsson
  • 2007 Kristófer Gautason
  • 2008 Kristófer Gautason
  • 2009 Jón Kristinn Ţorgeirsson
  • 2010 Jón Kristinn Ţorgeirsson
  • 2011 Dawid Kolka
  • 2012 Nansý Davíđsdóttir

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 8765552

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 119
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband