Leita í fréttum mbl.is

Jólamót kvöldsins: Hellir, Víkingar og Húsvíkingar

christmaschess.jpg

Skákţyrstir geta sem fyrr fengiđ útrás fyrir skákiđkun í kvöld. Í dag rétt eins og í gćr, eru tvö mót hér í höfuđborginni en eitt mót fyrir Norđan heiđan. Hellir heldur Jólabikarmót félagsins, Víkingaklúbburinn heldur sitt árlega jólaskákmót og Hrađskákmót Gođans Máta verđur á Húsavík. 

Jólabikarmót Hellis fer fram í Hellisheimilinu og hefst kl. 19:30. Tefldar verđa hrađskákir međ 5 mínútna umhugsunartíma eftir Monrad-kerfi. Eftir 5 töp falla keppendur úr leik. Teflt er áfram ţar til einn keppandi stendur eftir.

Jólamót Víkingaklúbbsins, fer fram í Billiardbarnum, Faxafeni 12 (viđ hliđina á SÍ) og hefst eining kl. 19:30. Tefld verđur bćđi skák og Víkingaskák. Fyrst verđa tefldar 7 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma en en ţví loknu er skipt yfir í Víkingaskákina.

Hrađskákmót Gođans-Máta fer fram í Framsýnarsalnum á Húsavík og hefst kl. 20. Ţar verđa tefldar 11 umferđir međ Monrad-kerfi.

Yfirlit jólamóta:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 213
  • Frá upphafi: 8764961

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 160
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband