Leita í fréttum mbl.is

Ađ flytja ţekkingu og reynslu milli kynslóđa

Skákskóli ÍslandsSkákskóli Íslands mun senn fara af stađ međ svokölluđ Skákkvöld. Skákkvöldin eru ćtluđ úrvalsnemendum skólans, kvennalandsliđinu og sterkum skákmönnum. Skákkvöldin eru opin sterkum skákmönnum međ ađ lágmarki 2000 stig - auk ţess sem sérstakir gestir mćta á hvert skákkvöld. Til ađ mynda fyrrverandi atvinnumenn í skák og gamlir úrvalsnemendur skólans.

Tilćtlan međ ţessum skákkvöldum er ađ gefa úrvalsnemendum skólans tćkifćri á ađ umgangast og tefla viđ sterka skákmenn. Flytja ţannig skákţekkingu og reynslu milli kynslóđa, ef svo má ađ orđi komast. Tefldar verđa 9-11 umferđir hrađskák međ tímamörkunum 3:03. Á einhverjum kvöldanna munu verđa tefldar ţemuskákir međ völdum byrjunum.

Skákkvöldin fara ađ jafnađi fram á fimmtudögum og hefjast 20:00. Haldin verđa 1-2 skákkvöld í mánuđi međ tilliti til annarra verkefna úrvalsnemenda.

Fyrsta kvöldiđ verđur fimmtudaginn 27. september klukkan 20:00 í sal Skákskólans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8765508

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband