Leita í fréttum mbl.is

Fljúgandi start Rimaskóla í Tampere

Rimaskóli í TampereLiđsmenn Rimaskóla, ţau Dagur, Oliver Aron, Jón Trausti og Hrund byrjuđu međ trukki á Norđurlandamóti grunnskóla sem hófst í borginni Tampere í Finnlandi í morgun. Líkt og svo oft drógst Rimaskóli á móti sćnska meistaraskólanum í 1. umferđ en ađ ţessu sinni virđast ţessir tveir skólar sterkastir á pappírnum.

Eftir ţriggja tíma yfirlegu og óljósar stöđur tóku vopnin ađ Rimaskóli í Tamperesnúast Rimaskólakrökkum í hag og á stuttum tíma höfđu ţau unniđ sigur yfir Svíunum á öllum borđum. Jón Trausti var fyrstur til ađ ná vinningsstöđu en á sama tíma virtust Oliver Aron og Hrund í óţarfa tímahraki. Dagur var međ óhagstćđan skiptamun gegn stigahćsta manni mótsins Egor Norlin (2143) lengst af en vann sigur í lokin og hefndi ţar harma sinna frá ţví á Norrćna skólaskákmótinu í Finnlandi í vetur. Fljúgandi start, Rimaskólasveitin hefur tekiđ forystu og nú er bara ađ fylgja sigrinum vel eftir. (HÁ)

Heimasíđa mótsins

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 8765289

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband