Leita í fréttum mbl.is

Gođinn og Mátar sameinast

Skákfélagiđ Gođinn og Taflfélagiđ Mátar hafa tekiđ saman höndum og myndađ međ sér brćđralag.

Ţannig renna félögin tvö nú  saman í eitt og ber hiđ sameinađa félag nafniđ Gođinn-Mátar. Međ ţessum samruna verđur til eitt af öflugustu skákfélögum landsins, grundvallađ á sáttmála beggja félaga um góđan anda og gagnkvćma virđingu.

Skákfélagiđ Gođinn-Mátar mun vćntanlega tefla fram einni sveit í 1. deild, einni í 3. deild og allt ađ fjórum liđum í fjórđu deildinni á nćstu leiktíđ Íslandsmóts skákfélaga. Mikill metnađur og tilhlökkun er međal félagsmanna til ađ efla starfiđ á fleiri sviđum enda horfir vćnlega um samvirkni og samlegđaráhrif. Ein veigamesta forsendan viđ sameiningu félaga almennt er ađ menning og bragur ţeirra séu samstćđ og eigi samleiđ.  Svo er í ţessu tilviki ţar sem bćđi félögin leggja mikiđ upp úr nálćgđ, persónulegri vináttu og svolítiđ heimilislegum brag, auk áherslu á frćđslustarf á skemmtilegum  nótum.

Frekari fréttir af samruna og starfsemi Gođans-Máta verđa birtar á heimasíđu félagsins og hér á síđunni skák.is eftir ţví sem málum vindur fram og vetrarstarfiđ tekur á sig gleggri mynd.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.6.): 14
  • Sl. sólarhring: 44
  • Sl. viku: 238
  • Frá upphafi: 8766285

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 189
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband