Leita í fréttum mbl.is

Álfhólsskóli tekur ţátt í NM barnaskólasveita um helgina

alfholsskoli.jpgUm helgina tekur sveit Álfhólsskóla ţátt í Norđurlandamóti barnaskólasveita en ađ ţessu sinni verđur teflt í Stokkhólmi.

Sveit Álfhólsskóla er skipuđ eftirfarandi:

  • 1.       borđ      Dawid Kolka
  • 2.       borđ      Felix Steinţórsson
  • 3.       borđ      Róbert Leó Jónsson
  • 4.       borđ      Guđmundu Agnar Bragason
  • vara       Oddur Unnsteinsson

Liđsstjóri er Smári Rafn Teitsson.

Í töflunni hér ađ neđan sjást upplýsingar um mótiđ ţmt tímasetningar og röđun. Eins og sjá má ţá byrjar Álfhólsskóli leik á föstudagsmorguninn á móti vinum okkar frá Finnlandi en tekst svo á viđ gömlu herraţjóđina í 2. umferđ á föstudagseftirmiđdag.

   

Umferđir/dagur/tími

   

1

2

3

4

5

   

7.sep

7.sep

8.sep

8.sep

9.sep

   

09:00

15:00

09:00

15:00

09:00

1

Örsundsbroskolan

Svíţjóđ 2

6

2

3

4

5

2

Kringsjĺ Skole

Noregur

5

1

6

3

4

3

Álfhólsskóli

Ísland

4

5

1

2

6

4

The English School

Finnland

3

6

5

1

2

5

Haldum-Hinnerup Skolen

Danmörk

2

3

4

6

1

6

Mälarhöjdens skola

Svíţjóđ 1

1

4

2

5

3

 

Tímamörk í mótinu eru 2 klst á 40 leiki + 30 mín til ađ klára skák.

Eins og sjá má ţá er ţetta nú nokkuđ stíft prógram sérstaklega ţegar haft er í huga ađ strákarnir okkar verđa nú líklega líkamlega enn á íslenskum tíma og hefja ţví í raun leik kl 7 ađ morgni (ađ íslenskum tíma). Ţađ ţýđir hins vegar ekkert ađ vćla yfir ţví. Menn verđa bara ađ fara snemma í háttinn og mćta vel upplagđir til leiks.

Svíarnir vinir okkar hafa enn ekki sett keppandalistann á ađgengilegan hátt á netiđ en skákheimi til skemmtunar og upplýsinga er hér ađ neđan listi yfir keppendur ásamt local stigum ţeirra.

 

Svíţjóđ 1

Svíţjóđ 2

Ísland

Finnland

Danmörk

Noregur

1 borđ

1743

1200

1335

1472

1940

1327

2 borđ

1544

1060

1298

1452

1383

871

3 borđ

1338

800

1203

1338

0

588

4 borđ

1291

750

1115

1314

1129

0

varamađur

1231

700

0

 

 

0

 

ÁlfhólsskóliEins sjá má á ţessum lista er ljóst ađ okkar strákar eiga mjög erfitt verkefni fyrir höndum jafnvel ţótt líklegt megi segja ađ hin íslensku skákstig ţeirra séu ekki endilega góđur kvarđi á getu ţeirra á alţjóđlegan mćlikvarđa. Ţannig hafa bćđi t.d. bćđi Dawid og Felix töluvert fleiri alţjóđlega stig en íslensk. Drengirnir hafa veriđ í mjög stífum undirbúningi í sumar bćđi hjá Smára Rafni Teitssyni og hjá Einari Hjalta Jenssyni og eru ákveđnir ađ sýna hinu skandinavíska frćndfólki okkar hvađ í ţeim býr. Ţess má geta ađ Ísland hefur hér titil ađ verja eftir frábćran árangur Rimaskóla á sama móti á síđasta ári.

Viđ munum birta fréttir af mótinu og myndir hér á skak.is.

Steinţór Baldursson

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 224
  • Frá upphafi: 8765200

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 130
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband