Leita í fréttum mbl.is

Víkingaklúbburinn lagði TR!

Arnar og Hannes tefla - Héðinn fylgist með Víkingaklúbburinn og Taflfélag Reykjavíkur mættust í 8-liða úrslitum Hraðskáksmóts taflfélaga fimmtudaginn 23. ágúst í félagsheimili TR.  Viðureignin var heimaleikur Víkingaklúbbsins, en TR-ingar lánuðu húsnæði sitt.  Bardaginn endaði með nokkrum öruggum sigri Víkingaklúbbsins, en lokastaðan varð 45.5 vinningar gegn 26.5 vinningum TR-inga.  Viðureignin var þó mjög jöfn í upphafi.  TR mætti með grjótharða sveit og Arnar Gunnarsson, Snorri Bergsson og Daði Ómarsson byrjuðu vel.  Snorri lagði m.a Hannes Hlífar í fyrstu umferð og fyrstu tvær viðureignirnar enduðu jafnar 3-3.  Í þriðju umferð sigraði svo Vikingaklúbburinn 5-1 og eftir það létu Víkingar forustuna ekki af hendi.  

Viðureignirnar fóru eftirfarandi: 

3-3, 3-3, 5-1, 4-2, 2.5-3.5, 5-1, 4.5-1.5, 4-2, 4-2, 3.5-2.5, 3-3, 4-2.

Samtals: 45.5-26.5 fyrir Víkingaklúbbinn, en staðan í hálfleik var 22.5-13.5 fyrir Víkinga.

Björn Þorfinnsson var með besta skor Víkinga 9 v. af 12, Hannes Hlífar var með 8.5 v. af 12 og Davíð Kjartansson var með 8 v. af 10.  Bestur TR-inga var Arnar Gunnarsson með 10.5 v. af 12, en Júlíus Friðjónsson var með 4.5 v. af 12 og Snorri Bergsson var með 4 v. af 7.

Videó af viðureign hér.

Besti árangur Víkingaklúbbsins: 

Björn Þorfinnsson 9. v af 12 (75%)
Hannes Hlífar Stefánsson 8.5 v. af 12 (71%) 
Davíð Kjartansson 8. v af 10 (80%)
Magnús Örn Úlfarsson 8.v af 12 (66%) 
Ólafur B. Þórsson 7.5 v. af 12 (63%)
Gunnar Freyr Rúnarsson 2 v af 3 (66%)
Þorvarður Fannar Ólafssson 2.v af 7
Stefán Þór Sigurjónsson 0.5.v af 4 

Haraldur Baldursson og Jónas Jónasson tefldi ekki að þessu sinni!

Besti árangur TR:

Arnar Gunnarsson 10.5. v af 12 (88%)
Júlíus Friðjónsson 4.5. v af 12 (38%)
Snorri Bergsson 4. v af 7 (57%)
Daði Ómarsson 4 v. af 12
Ríkharður Sveinsson 2.5 v. af 12
Eiríkur Björnsson 1. v af 9
Björn Jónsson 0. v af 3 
Óttar Felix Hauksson 0. v af 2
Skotta 0. v af 3 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svakaleg sigling á Víkingunum.

Vandséð að nokkurt félag megni að stöðva þá úr þessu. 

Jón Þorvaldsson (IP-tala skráð) 24.8.2012 kl. 13:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 11
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 188
  • Frá upphafi: 8772245

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 116
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband