Leita í fréttum mbl.is

Nokkrar línur frá Kaunas: Pistill frá Gunnari Finnlaugssyni

Gunnar Finnlaugsson, arkitekinn á bakviđ ćvintýriđGunnar Finnlaugsson (2062) hefur skrifađ stuttan pistil frá EM öđlinga (60+) sem fram fer ţessa dagana í Kaunas í Litháen.  Annars pistill kemur frá Gunnari eftir mót.

Hér koma nokkrar línur frá Kaunas, sem er viđkunnanleg borg međ uţb 350 000 íbúum. Mótiđ fer fram í skemmtilegum sal ţar sem hátt er til lofts og vítt til veggja. Ísraelsmađurinn Almog Blustein tók fyrir nokkrum árum viđ sem "seniorgeneral" af Per Ofstad innan Evrópusambandsins. Hann átti ađ vera innstur koppur í búri hér. En stuttu fyrir mót fékk Ofstad tölvupóst frá Blustein ađ hann myndi ekki koma og yrđi mótstjóri í Dresden í stađinn! Ofstad sem nálgast áttrćtt, hćtti ţví viđ ţátttöku sjálfur og er bakhjarl mótshaldara. Mótiđ fer vel fram og er teflt eftir "öldungastađli", ţeas níu umferđir, ein á dag frá laugardegi til sunnudags.
 
Umferđirnar byrja klukkan 10, sem sumum okkar finnst of snemmt. Á ţeim fundum sem ég hef veriđ á í öldunganefndum hefur ađal umrćđuefniđ veriđ hvenćr umferđir skuli hefjast. Mér og fleirum tókst ađ afstýra morgunbyrjun á Norđurlandamótinu í Reykjavík í fyrra.  En eftir sex umferđir er ég ađ verđa búinn ađ ađlaga mig. Ţó er kaffidrykkjan meiri en góđu hófi gegnir á morgnana.
 
Lars Grahn skrifar um mótiđ (INTE BARA SCHACK) og hefur birt myndir. Međ mér eru tveir sćnskir
Gunnar Finnlaugsson ađ taldi í Kaunas vinir mínir Malmdin og Wahlbom. Hins vegar eru norđmennirnir 15 og margir ţeirra komir niđur á neđstu borđ. Ofstad kallar ţann hluta salarins "Little Norway".

Ég og sćnsku vinir mínir erum hins vegar allir fyrir ofan miđju ţegar ţetta er skrifađ. Taflmennska mín hefur veriđ nokkuđ brokkgeng eins og sjá má hjá Lars Grahn. En í dag tefldi ég heilsteypta skák viđ formann Skáksamband Lettlands Janis Lelis.  Takiđ eftir "reitafári" hvíta riddarans á d2.

Ég bý á ágćtu hóteli og er ţađ ađallega norska og rússneska sem mađur heyrir viđ morgunverđarborđiđ. Allar upplýsingar eru á ensku og rússnesku.
 
Í dag ofkeyrđi Balashov sig međ hvítu og fćrir ţađ spennu í mótiđ nú ţegar ţrjár umferđir eru eftir.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 24
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 157
  • Frá upphafi: 8765543

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 128
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband