Leita í fréttum mbl.is

Öruggur sigur Jóhanns gegn Hjörvari í Bónus-einvíginu

Jóhann, Donika, HjörvarJóhann Hjartarson vann öruggan sigur á Hjörvari Steini Grétarssyni í Bónus-einvíginu á Lćkjartorgi á Menningarnótt. Jóhann sýndi afhverju hann er stigahćsti meistari íslenskrar skáksögu og lagđi hinn bráđefnilega Hjörvar međ 3,5 vinningi gegn hálfum.

Jafntefli varđ í fyrstu skákinni, en síđan tók Jóhann öll völd á taflborđinu, ţrátt fyrir góđa tilburđi Hjörvars. Ungi meistarinn úr Grafarvogi, sem kom daginn áđur til landsins úr ţjálfunarbúđum hjá Ivan Sokolov, hafđi fariđ mikinn á Lćkjartorgi fyrr um daginn og m.a. sigrađ međ fullu húsi á Alheimsmótinu í leifturskák, og teflt fjöltefli viđ gesti og gangandi.

Bónus gaf veglega vinninga og hlaut Jóhann 40 ţúsund króna inneign hjá Bónus en Hjörvar fékk 20 ţúsund. Donika Kolica, fyrirliđi Úrvalssveitar Skákakademíunnar, afhenti verđlaunin.

Hćgt er ađ skođa fjölda skemmtilegra mynda frá hátíđ Skákakademíunnar á Menningarnótt:

Myndaalbúm 1 (HJ o.fl)

Myndaalbúm 2 (HJ o.fl.)

Myndaalbúm 3 (HJ o.fl.)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 155
  • Frá upphafi: 8765699

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 116
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband