Leita í fréttum mbl.is

TG lagđi Vinverja

CIMG1515Taflfélag Garđabćjar vann Skákfélag Vinjar í fyrstu umferđ (16 liđa úrslitum) Hrađskákkeppni taflfélaga sem fram fór í gćr í Garđabć.  Keppnin var spennandi og var jafnt í hálfleik 18-18.  TG-ingar höfđu hins vegar betra úthald og unnu seinni hálfleikkinn 22˝-13˝ og samtals ţví 40˝-31˝.  Jóhann H. Ragnarsson og Jón Ţór Bergţórsson voru bestir heimamanna en Róbert Lagerman var bestur gestanna.  Garđbćingar mćta Briddsfjelaginu í 2. umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga en dregiđ var um töfluröđ í gćr.

Árangur TG-inga (12 skákir nema ađ annađ komi fram):

  • Jóhann H. Ragnarsson 8˝ v.
  • Jón Ţór Bergţórsson 8˝ v.
  • Jóhann Helgi Sigurđsson 7 v.
  • Guđlaug Ţorsteinsdóttir 6˝ v.
  • Björn Jónsson 6˝ v.
  • Páll Sigurđsson 3˝ v. af 11
  • Sindri Guđjónsso 0 v. af 1

Árangur Vinjar-manna (allir međ 12 skákir):

  • Róbert Lagerman 8˝ v.
  • Sćvar Bjarnason 7˝ v.
  • Jorge Fonseca 5˝ v.
  • Hrannar Jónsson 4 v.
  • Árni H. Kristjánsson 4 v.
  • Aron Ingi Óskarsson 2 v.

Dregiđ var hverjir lenda saman í 2. umferđ (8 liđa úrslitum) keppninnar í gćr.  Ţar mćtast:

  • Víkingaklúbburinn - Taflfélag Reykjavíkur
  • Skákfélagiđ Gođinn - Skákfélag Akureyrar
  • Briddsfjelagiđ - Taflfélag Garđabćjar
  • Skákfélag Íslands - Talfélagiđ Hellir
2. umferđ á ađ vera lokiđ 25. ágúst.

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 10
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 145
  • Frá upphafi: 8765249

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 116
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband