Leita í fréttum mbl.is

Krakkaskák međ kynningu í Kennararháskólanum.

Siguringi SigurjónssonKrakkaskák var međ á sýningu sem Námsgagnastofnun hélt í Stakkahlíđ 16. ágúst.

Ţetta er ţróunarverkefni sem fer ansi vel af stađ og gaman ađ sjá hvađ margir könnuđust viđ síđuna.  Vefsíđan hefur fengiđ nýtt útlit og margt endurbćtt og mun verđa svo áfram. Í dag var ég ađ kynna krakkaskak.is sem innlögn í skák-kennslustund. Ţađ eru margir kennarar sem hafa áhuga fyrir ţví ađ vera međ skákkennslu en treysta sér ekki til ţess og vita ekki hvernig ţeir eigi ađ fara ađ ţví ađ kenna skák?

Myndböndin á krakkaskák og tenglar á góđar síđur sem innihalda ţrautir getur veriđ mjög gott fyrir ţá kennara sem eru ađ stíga sín fyrstu skref. Ég vil endilega hvetja ţá kennara sem eru međ góđa reynslu í skákkennslu ađ miđla henni til annara og ţađ er hćgt međ ţví ađ senda mér efni sem ég birti svo á síđu minni. Krakkaskák sendir út fréttabréf mánađarlega sem innheldur upplýsingar um kennslu.  Hugmyndin af ţví ađ vera međ gagnabanka eđa fréttabréf skákkennara varđ til á fundi skákkennara sem haldin var snemma á árinu og mig vantar alltaf efni til ađ senda út. Ţađ er engin spurning ađ áhuginn hjá skólunum er mjög mikill fyrir ţví ađ vera međ skákkennslu og ţá er bara ađ reyna sitt besta til ţess ađ ađstođa kennarana til ţess ađ ţađ geti gengiđ vel.    

Heimasíđa Krakkaskákar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.5.): 20
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 8765743

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband