Leita í fréttum mbl.is

Víkingurinn Ólafur B. Ţórsson međ fullt hús

Helgi Ól segir sögur frá Hauki26 ţátttakendur voru mćttir í  Vin á til ađ heiđra minningu meistara Hauks Angantýssonar í dag klukkan 13. Auk ţess kíktu margir viđ sem ekki höfđu tök á ţví ađ vera međ allan tímann.

Áđur en mótiđ hófst sagđi Arnar Valgeirsson stuttlega frá hve gaman ţađ hefđi veriđ fyrir skákfélagiđ í Vin ađ fá alţjóđlega meistarann hann Hauk til ađ leiđa liđiđ sl vetur. Kynnti ţá nýjsta međlim Skákfélags Vinjar, náfrćnda og stórvin Hauks, alţjóđlega meistarann Sćvar Bjarnason. Ţá steig stórmeistarinn Helgi Ólafsson á stokk og rifjađi upp sögur af Hauki og eftirminnilegum viđureignum á Íslandsmótinu á áttunda áratugnum ţar sem ţeir voru í baráttunni margsinnis. Helgi gat ţví miđur ekki tekiđ ţátt í mótinu en ţađ var magnađ ađ hlusta á hann rifja upp viđureignir eins og ţćr hefđu fariđ fram í síđustu viku! Verđlaunahafar: Oliver, Sćvar, Gunnar Freyr, Ólafur B., Stefán Ţór og Gunnar

Ţađ var sérlega gaman ađ ţćr systur Hauks, Bára og Guđrún, skyldu vera viđstaddar og voru ţćr sammála um ađ Haukur hefđi greinilega notiđ ţess ađ koma aftur í skákina eftir langt hlé og tefla í Vin og međ heldri skákmönnum í Ásgarđi sl vetur.

Ţau Ingibjörg Edda Birgisdóttir og Gunnar Björnsson sáu um skákstjórn og ţurftu ekki ađ láta ađ sér kveđa enda fór baráttan prúđmannlega fram.

Ólafur B. Ţórsson vann alla sína sex andstćđinga og tróndi efstur á palli. Ađ launum fékk hann forláta bikar auk bókar úr safni Hauks um heimsmeistaraeinvígiđ 1972. Gunnar Freyr Rúnarsson, yfirvíkingur varđ annar međ 4,5 vinninga og nćstir međ fjóra voru ţeir forseti Gunnar Björnsson,  Sćvar Bjarnason,  enn einn víkingurinn hann Stefán Ţór Sigurjónsson og TR-ingurinn  Benedikt Jónasson.

Kaffi og kökum voru gerđ góđ skil og veitt voru verđlaun í nokkrum flokkum.

Úrslit:

 

Rank NameRtgClubPts
1 Ólafur B Ţórsson2202Víkingar6
2 Gunnar Freyr Rúnarsson2079Víkingar
3 Gunnar Björnsson2110Hellir4
4 Stefán Ţór Sigurjónsson2103Víkingar4
5IMSćvar Jóhann Bjarnason2090SFÍ4
6FMBenedikt Jónasson2240TR4
7 Oliver Aron Jóhannesson2047Fjölnir
8 Jón Trausti Harđarson1813Fjölnir
9 Vigfús Óđinn Vigfússon1988Hellir
10 Gylfi Ţór Ţórhallsson2156SA
11 Hjálmar Sigurvaldason1381Vinjar
12 Elsa María Krístinardóttir1737Hellir3
13 Sveinbjörn Jónsson1639Fjölnir3
14 Aron Ingi Óskarsson1862Vinjar3
15 Jón Úlfljotsson1818Víkingar3
16 Haukur Halldórsson1540Vinjar3
17 Ađalsteinn Thorarensen1710Vinjar3
18 Ásgeir Sigurđsson0Ćsir
19 Jorge Fonseca1997Vinjar
20 Björgvin Kristbergsson1229TR2
21 Arnljótur Sigurđsson1460Vinjar2
22 Einar Leó Erlingsson0 2
23 Arnar Valgeirsson0Vinjar2
24 Finnur Kristján Finnsson0Ćsir2
25 Ólafur Valdimarsson0 1
26 Jón Gauti Magnússon1142Vinjar0

 
Myndaaalbúm (IIB)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8765246

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband