Leita í fréttum mbl.is

Andreikin og Pogonina rússneskir meistarar

Dmitry Andreikin (2715) varđ í dag skákmeistari Rússlandi.  Á sjálfu meistaramótinu sem lauk í fyrradag gerđist ţađ ađ 6 skákmenn af 10 ţátttakendum urđu efstir og jafnir međ 5 vinninga (+1).  Ţessir 6 skákmenn tefldu úrslitakeppni međ atskákfyrirkomulagi (15+10) í dag.  Ţar hafđi Andreikin sigur.  Vćntanlega er ţađ nánast einsdćmi ađ meistaramót vinnist međ svo lágu skori. Natalia Pogonina (2448) sigrađi í kvennaflokki og ţađ án úrslitakeppni!

Lokastöđurnar:

Opeinn flokkur: 

  • 1.-6. Karjakin (2785), Svidler (2749), Andreikin (2715), Jakovenko (2722), Alekseev (2673) og Potkin (2651) 5 v.
  • 7. Grischuk (2763) 4,5 v.
  • 8.-9. Dubov (2594), Vitiugov (2705) 4 v.
  • 10. Sjugirov (2635 2,5 v.

Aukakeppnin:

  • 1. Andreikin 4 v.
  • 2. Karjakin 3,5 v.
  • 3. Svidler 3 v .
  • 4. Jakovenko 2,5 v .
  • 5. Potkin 1,5 v.
  • 6. Alekseev 0,5 v.

Kvennaflokkur:

  • 1. Pogonina (2448) 6,5 v. a 9
  • 2.-3. Gunina (2507) og N. Kosintseva (2524) 5,5 v.
Heimasíđa mótsins

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.5.): 13
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8765711

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 126
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband