Leita í fréttum mbl.is

Hellismenn fyrstir í átta liđa úrslit eftir sigur á Selfyssingum

Hinn eitilharđi Sigurbjörn Björnsson klćđist búningi KR á laugardaginn.Fyrsta umferđ í hrađskákkeppni taflfélaga hófst í gćrkvöldi međ viđureign Taflfélagsins Hellis og Skákfélags Selfoss og nágrennis sem fram fór í Hellisheimilinu. Jafnt var í fyrstu umferđ en síđan tóku Hellismenn á sprett og unnu allar viđureignir fram ađ nćst síđustu umferđ ţar sem Selfyssingar höfđu betur. Lokaumferđin var svo Hellismanna sem og viđureignin sjálf ţar sem Hellir fékk 50 vinninga gegn 22 vinningum Selfyssinga.

Sigurbjörn, Omar og Gunnar voru bestir Hellismanna. Sigurbjörn og Gunnar unnu allar sínar skákir en Omar fékk flesta vinninga Hellismanna. Hjá Selfyssingum fór Páll Leó fyrir liđinu og stóđ sig best međ 7,5 v.

Árangur einstakra liđsmanna:

Hellir

  • Omar Salama 9 v. af 12.
  • Sigurbjörn Björnsson 8 v. af 8.
  • Gunnar Björnsson 7 v. af 7.
  • Bragi Halldórsson 7 v. af 12.
  • Helgi Brynjarsson 6,5 v. af 11.
  • Elsa María Kristínardóttir 6 v. af 11.
  • Hilmir Freyr Heimisson 5,5 v. af 8.
  • Vigfús Ó. Vigfússon 1 v. af 3.

Selfoss (allir tefldu 12 skákir):

  • Páll Leó Jónsson 7,5 v.
  • Björgvin Guđmundsson 5 v.
  • Ingvar Örn Birgisson 4,5 v.
  • Ingibjörg Edda Birgisdóttir 2 v.
  • Magnús Matthíasson 1,5 v.
  • Úlfhéđinn Sigurmundsson 1,5 v.
Nánar á heimasíđu Hellis.


Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 22
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 221
  • Frá upphafi: 8765236

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 123
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband