Leita í fréttum mbl.is

Stofnun Fischer-stofunnar kynnt í dag á Selfossi

 

Lykilfólk: Magnús Matthíasson, Sigfús Kristinsson, Bjarni Harđarson, Aldís Sigfúsdóttir og Gunnar Finnlaugsson

Stofnun Fischer-stofunnar var kynnt í dag á Selfossi.  Fischer-stofan verđur til húsa í gamla Landsbankanum, Austurvegi 21.  Ţar mun einnig Skákfélag Selfoss og nágrennis hafa ađsetur frá og međ nćsta hausti.

Magnús Matthíasson, formađur SSON héltu rćđuŢetta var kynnt á dag á fundi í hina nýja húsnćđi ađ viđstöddu fjölmenni.  Magnús Matthíasson, formađur SSON, hélt rćđu og fór yfir framtíđ og pćlingar varđandi nýtingu húsnćđisins.  Einnig héldu Guđmundur G. Ţórarinsson, forseti SÍ á einvígisárunum og Guđni Ágústsson, fyrrverandi ráđherra og einn besti sonur Selfoss rćđur.  Báđir lýstu ţeir yfir mikilli ánćgju međ framtakiđ.

Ađ öđrum ólöstuđum á Gunnar Finnlaugsson mestan heiđurMennirnir á bakviđ velgegni einvígisins 72, Hilmar og Guđmundur G. ásamt Guđna af Fischer-stofunni.  Gunnar stóđ fyrir stofnun Fischer Selfoss Foundation, sem leggur til veglegt stofnfé í reksturinn.  Gunnar mun einnig standa fyrir innflutningi á skákmunum, sem eru alls 300 kg., sem verđa lögđ inn í safniđ.

Á fundinum í dag voru m.a. bćjarstjórnarmenn á Selfossi og Laugardćlum, núverandi og fyrrverandi forystumenn skákhreyfingarinnar, fyrrverandi ţingmenn og ekki síst ţađ fólk sem leggur til húGunnar Finnlaugsson, arkitekinn á bakviđ ćvintýriđsnćđiđ gegn afar hógvćrrri leigu en húsnćđiđ er leigulaust til SSON til áramóta, ţ.e. ţann tíma sem tekur ađ koma safninu upp.

Hrafn Jökulsson, helsti ljósmyndari íslenskrar skákhreyfingar, tók nokkrar myndir sem fylgja međ umfjöllun ţessari.

Nánar má lesa um Fischer-stofunna í Dagskránnni Fréttablađi Suđurlands.

Myndir frá Fischer-stofunni (HJ)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 44
  • Sl. sólarhring: 44
  • Sl. viku: 157
  • Frá upphafi: 8765333

Annađ

  • Innlit í dag: 42
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 42
  • IP-tölur í dag: 23

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband