Leita í fréttum mbl.is

Fađir fćr refsingu í svindlmáli - sonur sýknađur

Playing hallEins og kunnugt er kom upp svindlmál á N1 Reykjavíkurskákmótinu  Ungur norskur keppandi var talinn hafa svindlađ međ hjálp föđur síns.  Skákstjórar dćmdu tap á keppandann í lokaumferđinni og var hann sviptur verđlaunum fyrir bestan árangur ungmenna. 

Fyrir ţeim úrskurđi var stuđst viđ ađ fađirinn hafđi í farsíma sínum skáktölvuforrit ţar sem finna mátti stöđu í skák sonarins og einnig var stuđst viđ vitnisburđ vitna sem sögđust hafa séđ föđurinn koma skilabođum til sonarins međ varamáli.  

Máliđ var tekiđ fyrir hjá norskum skákdómstóli.  Strákurinn var ţar upphaflega dćmdur í eins árs bann en fađirinn í ţriggja ára bann.  Ţví var áfrýjađ og í dag féll endanlegur úrskurđur ađ hálfu skákyfirvalda í Noregi.  Strákurinn var sýknađur en fađirinn fékk eins árs bann. 

Ađilar geta annađ hvort áfrýjađ málinu til norskra dómstóla eđa til FIDE.  

Nánar má lesa um máliđ á Nettavisen.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 19
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 243
  • Frá upphafi: 8765195

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband