14.6.2012 | 13:39
Stćrsti skákviđburđur í sögu Íslands
Stjórn Evrópska skáksambandsins samţykkti á stjórnarfundi fyrir skemmstu ađ EM landsliđa verđi haldiđ í Reykjavík áriđ 2015.
Um er ađ rćđa langstćrsta skákviđburđ sem haldinn hefur veriđ hérlendis. Gera má ráđ fyrir ađ um 500 skák- og skákáhugamenn komi til landsins vegna ţessa. Ţar á međal vćntanlega flestir af sterkustu skákmönnum heims eins og t.d. Magnus Carlsen, Levon Aronian, Vladimir Kramnik, Veselin Topalov og Fabiano Caruana.
Keppt verđur bćđi í opnum flokki og kvennaflokki svo einnig munu mćta hingađ til lands langflestar sterkustu skákkonur heims eins og Evrópumeistari kvenna, Valentina Gunina, Alexandra Kosteniuk, Pia Cramling og Antoaneta Stefanova.
EM landsliđa er einn allri stćrsti skákviđburđur heims. Mótiđ er haldiđ annađ hvort ár, ţau ár sem ekkert Ólympíuskákmót fer fram. Ríkisstjórnin hefur lofađ öflugum stuđningi viđ mótshaldiđ.
Gunnar Björnsson, forseti SÍ: Ţetta er stórkostlegt tćkifćri fyrir íslenskt skáklíf og gífurleg viđurkenning fyrir innlenda skákhreyfinguna ađ fá mótiđ til landsins. Ţađ verđur frábćrt ađ fá hingađ nánast alla sterkustu skákmenn heims í nóvember 2015".
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:48 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 17
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 144
- Frá upphafi: 8775463
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 110
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.