Leita í fréttum mbl.is

Stćrsti skákviđburđur í sögu Íslands

Frá EM landsliđa 2011

Stjórn Evrópska skáksambandsins samţykkti á stjórnarfundi fyrir skemmstu ađ EM landsliđa verđi haldiđ í Reykjavík áriđ 2015.   
 
Um er ađ rćđa langstćrsta skákviđburđ sem haldinn hefur veriđ hérlendis.  Gera má ráđ fyrir ađ um 500 skák- og skákáhugamenn komi til landsins vegna ţessa.  Ţar á međal vćntanlega flestir af sterkustu skákmönnum heims eins og t.d. Magnus Carlsen, Levon Aronian, Vladimir Kramnik, Veselin Topalov og Fabiano Caruana.
 
Keppt verđur bćđi í opnum flokki og kvennaflokki svo einnig munu mćta hingađ til lands langflestar sterkustu skákkonur heims eins og Evrópumeistari kvenna, Valentina Gunina, Alexandra Kosteniuk, Pia Cramling og Antoaneta Stefanova.   
 
EM landsliđa er einn allri stćrsti skákviđburđur heims.   Mótiđ er haldiđ annađ hvort ár, ţau ár sem ekkert Ólympíuskákmót fer fram.  Ríkisstjórnin hefur lofađ öflugum stuđningi viđ mótshaldiđ.   
 
Gunnar Björnsson, forseti SÍ:  „Ţetta er stórkostlegt tćkifćri fyrir íslenskt skáklíf og gífurleg viđurkenning fyrir innlenda skákhreyfinguna ađ fá mótiđ til landsins. Ţađ verđur frábćrt ađ fá hingađ nánast alla sterkustu skákmenn heims í nóvember 2015".
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 70
  • Sl. sólarhring: 74
  • Sl. viku: 236
  • Frá upphafi: 8764679

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 145
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband