Leita í fréttum mbl.is

Uppskeruhátíđ Skákakademíunnar í Ráđhúsinu á morgun: Komiđ og tefliđ viđ krakkana!

5. Viđ erum ein fjölskylda!Forsetafrúin Dorrit Moussaieff og forseta-frambjóđendurnir Andrea Ólafsdóttir, Ari Trausti Guđmundsson, Herdís Ţorgeirsdóttir og Ţóra Arnórsdóttir eru međal ţeirra sem taka áskorun skákkrakkanna um ađ tefla á Uppskeruhátíđ Skákakademíu Reykjavíkur á morgun, sunnudag, í Ráđhúsi Reykjavíkur.

Hátíđin hefst klukkan 12 og eru skákáhugamenn á öllum aldri hvattir til ađ mćta og taka ţátt í gleđinni.

Markmiđ krakkanna er ađ tefla 200 skákir og safna áheitum til stuđnings ćskulýđsstarfinu í skák. Jafnframt verđur haldiđ Skákuppbođ aldarinnar, bođiđ upp á skákkennslu fyrir börn og byrjendur og stórmeistarar tefla fjöltefli viđ gesti.

Dagskrá Uppskeruhátíđarinnar í Ráđhúsinu:

12:00 Setningarávarp Katrínar Jakobsdóttur menntamálaráđherra. Skákmaraţoniđ hefst.

12:30 Oliver Aron Jóhannesson og Dagur Ragnarsson tefla einvígi um Landsmótsmeistaratitilinn í skák.

13:00 Skákflóamarkađur opnar.

14:00 Friđrik Ólafsson teflir fjöltefli viđ gesti. Allir velkomnir.

15:00 Skákuppbođ aldarinnar. Hamarinn í höndum Jóhannesar Kristjánssonar.

17:00 Jóhann Hjartarson stórmeistari teflir fjöltefli viđ gesti í Ráđhúsinu.

18:00 Skákmaraţoni lýkur.

Allan daginn verđur svo skákkennsluhorn ţar sem börn (og fullorđnir) geta lćrt grundvallaratriđi skáklistarinnar af reyndum kennurum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 137
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband