Leita í fréttum mbl.is

Skákţing Norđlendinga: Mjög mikiđ um óvćnt úrslit

Ţór ValtýssonSkákţing Norđlendinga hófst í gćr á Akureyri.  20 skákmenn taka ţátt og er mótiđ óvenju sterkt ađ ţessu sinni.  Óvćnt úrslit hafa sett svip sinn á mótiđ og eftir 3 umferđir hefur enginn fullt hús.  Stefán Bergsson (2170), Ţór Valtýsson (1981), Ólafur Kristjánsson (2189) og Davíđ Kjartansson (2320) eru efstir og jafnir međ 2,5 vinning.

Međal óvćntra úrslita má nefna ađ Ólafur vann alţjóđlega meistarann Jón Viktor Gunnarsson (2443) og Ţór vann Rúnar Sigurpálsson (2197).   Halldór Brynjar Halldórsson (2189) hefur tapađ bćđi fyrir Sindra Guđjónssyni (1759) og Sigurđi Arnarsyni (1923) og hefur ađeins 1 vinning.

Stöđu mótsins má finna hér

Í fyrstu ţremur umferđunum voru tefldar atskákir en í ţeim síđustu fjórum verđa tefldar kappskákir.   Í dag verđa tefldar tvćr umferđir.  Ţćr hefjast kl. 10 og 16.  Í 4. umferđ mćtast m.a.: Davíđ-Ţór og Stefán-Ólafur.  Pörun 4. umferđar má finna hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8765508

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband