Leita í fréttum mbl.is

KR-pistill: Ţungaviktarmađurinn Gunnar Birgisson

Gunnar I. BirgissonŢröng er jafnan á ţingi í Frostaskjólinu ţegar mótsklukkan glymur á mánudagskvöldum. Svo var einnig í ţessari viku ţegar gengiđ var ţar til tafls, 23 skákkempur mćttar međ forkólfinn sjálfan Kristján Stefánsson, „VonarstjörnuVandamanna", í broddi fylkingar.  Ć fleiri mektarmenn af öllum ţjóđfélagsstigum hafa slegist í hópinn ađ undanförnu og veigra sér ekki viđ ađ tefla 13 umferđir í striklotu án kaffihlés. Sú fullyrđing „ađ skák sé átakalaus leikur"  hefur ţar veriđ afsönnuđ rćkilega. kr-rimma_14_ma_2012-1.jpg

Framganga „KópavogsStórveldisins" Gunnars Birgissonar, á skákkvöldum KR ađ undanförnu  hefur vakiđ verđuga athygli og ekki laust viđ ađ nokkurn beyg setji ađ mönnum sem setjast á móti honum. Ekki er Gunnar bara mikill velli heldur setur ađ mönnum eilítinn skrekk ađ heyra dimman róm hans og ţegar rymur í honum ţá er hann heggur mann og annan og ţyrmir engu.  Greinilega eitilharđur og vćgđarlaus  keppnismađur ţar á ferđ, harđnađur úr bćjarmálapólitíkinni, garpur sem má ekkert aumt sjá eins og vesćlt peđ án ţess ađ ryđja ţví úr vegi til ađ bćta stöđu sína og létta sér endatafliđ enda sigurinn vís.

KópavogsStórveldiđ - GB hefur unniđ hvorki meira en minna en 7 af ţeim 12 mótum sem hann hefur veriđ međ ţađ sem af er ári, flest međ yfirburđum eins nú síđast međ 11.5 vinningum af 13. Er ţađ í fjórđa sinn sem hann nćr ađ sigra međ 11.5, einu sinni međ 11v og tvisvar međ 10 vinningum. Glćsilegt ţađ. 

Ađrir sem náđ hafa ađ tilla sér á toppinn ađ undanförnu í forföllum Gunnars eru Ellert Berndsen, sem vann mótiđ í síđustu viku einnig međ 11.5 v. , 2.5 v. fyrir ofan nćsta mann, flott hjá honum,  og bróđir hans Birgir Berndsen, sem vann mótiđ 10. apríl sl. međ 12 vinningum einnig međ 2.5 v. á undan nćsta manni, frábćr árangur.    Ţeir Sigurđur A. Herlufsen, Ingimar Jónsson og Stefán Ţormar Guđmundsson, HellisheiđarSéní, hafa einnig reynst sigursćlir ađ undanförnu, jafnan međ efstu mönnum, auk Gunnar Skarphéđinssonar, hins djúpúđga og Gunnars Gunnarssonar, fléttukóngs, ţegar hann mćtir á annađ borđ.

Ekkert sumarhlé er gert á taflmennskunni í KR-heimilinu, ţar keppast menn viđ ađ máta hvern annan á mánudagskvöldum allar ársins hring.  Rimman hefst kl. 19.30 og allir velkomnir. 

 

kr-rimma_14_ma_2012.jpg

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.6.): 42
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 245
  • Frá upphafi: 8766271

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 194
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband