Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmótiđ í skák: Áttunda umferđin hefst nú kl. 16 - hvađa gera toppmennirnir í lokaumferđunum?

1Áttunda umferđ Íslandsmótsins í skák hefst nú kl. 16 í Stúkunni á Kópavogsvelli.  Nú er svo komiđ ađ fjórir keppendur berjast um Íslandmeistaratitilinn og mćtast ekkert innbyrđis í umferđ dagsins.   Ţeir ţurfa ţví ađ ná góđum úrslitum gegn "minni spámönnum".  

Forystusauđurinn Henrik Danielsen teflir viđ Guđmund Kjartansson, Ţröstur Ţórhallsson, sem fylgir Henriki eins og skugginn, mćtir Davíđ Kjartanssyni.  Bragi sem er ţriđji, hálfum vinningi ţar á eftir mćtir bróđur sínum, Birni, og Dagur Arngrímsson, sem er einum hálfum vinningi ţar á eftir, teflir viđ Guđmund Gíslason. 

Ţess fyrir utan er stórmeistaraslagur Stefáns Kristjánssonar og Hannesar Hlífars Stefánssonar.  Sigurbjörn Björnsson mćtir Einar Hjalta Jenssyni.  

Skákskýringar í bođi sterkustu skákmanna ţjóđarinnar, sem ekki taka ţátt, munu hefjast um kl. 18.    Hjörvar Steinn Grétarsson hefur bođiđ komu sína sem skákskýrandi. 

Viđureignir dagsins:
  • Henrik Danielsen (5,5) - Guđmundur Kjartansson (3,0)
  • Davíđ Kjartansson (3,5) - Ţröstur Ţórhallsson (5,0)
  • Björn Ţorfinnsson (2,5) - Bragi Ţorfinnsson (4,5)
  • Guđmundur Gíslason (2,5) - Dagur Arngrímsson (4,0)
  • Stefán Kristjánsson (3,5) - Hannes Hlífar Stefánsson (2,5)
  • Einar Hjalti Jensson (2,0) - Sigurbjörn Björnsson (3,5)
Beinar útsendingar úr 8. umferđ má nálgast hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 147
  • Frá upphafi: 8765553

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband