Leita í fréttum mbl.is

Skólaskákmót Akureyrar fer fram á laugardag

Skólaskákmót Akureyrar fer fram laugardaginn 21. apríl. Teflt er í tveimur flokkum, yngri flokki 1.-7. bekk og eldri flokki 8.-10. bekk. Hámarksfjöldi er 24 keppendur í hvorum flokki. Í skólum ţar sem skólamót hafa fariđ fram eiga 2 efstu menn í hvorum flokki sjálkrafa keppnisrétt, en fulltrúar annarra skóla eru velkomnir, svo og ađrir áhugasamir keppendur ţar til hámarksfjölda er náđ.

Mótiđ hefst kl. 13.00 í skákheimilinu í Íţróttahöllinni. Ţeir sem ekki eru ţegar skráđir í mótiđ skulu gera vart viđ sig á skáksatđ ekki síđar en 10 mínútum fyrir upphaf móts.

Umhugsunartími er 7 mínútur á skák og verđa tefldar 7 umferđir í hvorum flokki, en fjöldi umferđ getur ţó ráđist af ţátttöku.

Tveir efstu menn í hvorum flokki vinna sér keppnisrétt á kjördćmismóti og keppendur í 3-4. eru ţar varamenn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 16
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 149
  • Frá upphafi: 8765535

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband