Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur öruggur sigurvegari áskorendaflokks - Patrekur vann Lenku

 

Guđmundur Kjartansson

 

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2357) vann öruggan sigur í áskorendaflokki Íslandsmótsins í skák sem lauk í dag.  Einar Hjalti Jensson (2245) varđ annar međ 7,5 vinning og hefur ţar međ tryggt sér keppnisrétt í landsliđsflokki sem fram fer í Stúkunni í Kópavogi 13.-23. apríl.  Patrekur Maron Magnússon (1974) og Haraldur Baldursson (1991) urđu í 3.-4. sćti međ 6,5 vinning.  Patrekur vann Lenku Ptácníková (2289) í lokaumferđinni en hafđi fyrr í mótinu unniđ Einar Hjalta. 

Hilmir Freyr playing a moveEinnig er vert ađ benda sérstaklega á frábćran árangur Hilmis Freys Heimissonar (1602) sem er ađeins 10 ára.  Hilmir hlaut 5,5 vinning og endađi í 10.-13. sćti.  Hilmir hćkkar um 64 fyrir frammistöđu sína en áđur hafđi hann hćkkađ um 100 skákstig fyrir frammistöđu sína á N1 Reykjavíkurskákmótinu.  

Aukaverđlaunhafar (miđuđ viđ íslensk skákstig):

  • U-2000: Patrekur Maron Magnússon
  • U-1600: Hilmir Freyr Heimisson 
  • Stigalausir: Guđmundur Gunnlaugsson
  • Kvennaverđlun: Lenka Ptácníková
  • Unglingaverđlaun: Dagur Ragnarsson

Skákstjórar voru Ólafur S. Ásgrímsson og Omar Salama en sá síđarnefndi sá einnig um útsendingarstjórn sem gekk algjörlega snuđrulaust fyrir sig.  

Öll úrslit 9. umferđar má finna hér.

Lokastađan:

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. TB1Rprtg+/-
1IMKjartansson Gudmundur 2357TR8,55423828,5
2 Jensson Einar Hjalti 2245Gođinn7,553,522106,6
3 Magnusson Patrekur Maron 1974SFÍ6,554,5205626,7
4 Baldursson Haraldur 1991Víkingar6,54920288,1
5WGMPtacnikova Lenka 2289Hellir654,52064-18,3
6 Ragnarsson Dagur 1858Fjölnir652192112,9
7 Sverrisson Nokkvi 1928TV648,519382,7
8 Maggason Oskar 1699Hellir6441772 
9 Leosson Atli Johann 1682KR64317126
10 Kristinsson Grimur Bjorn 1827TR5,548,518703
11 Heimisson Hilmir Freyr 1602TR5,545179064,2
12 Ulfljotsson Jon 1840Víkingar5,544,51625-20,3
13 Finnbogadottir Tinna Kristin 1810UMSB5,542,517901
14 Magnusson Magnus 1982TA5521906-1,5
15 Sigurdsson Pall 2003TG548,51807-26,9
16 Hardarson Jon Trausti 1688Fjölnir546,5172010,9
17 Gudbjornsson Arni 1727SSON546,51655 
18 Valdimarsson Einar 1851Haukar5461758-2,4
19 Johannesson Oliver 1677Fjölnir545,5172613,4
20 Kristinardottir Elsa Maria 1734Hellir542,51641-1,2
21 Stefansson Vignir Vatnar 1474TR542155412,6
22 Sigurdsson Birkir Karl 1716SFÍ5401674-2,1
23 Gunnlaugsson Gudmundur  0KR539,51532 
24 Jonsson Gauti Pall 1486TR537,515290,6
25 Hauksdottir Hrund 1627Fjölnir4,544169412
26 Petersson Baldur Teodor 1524TG4,5431477-28,5
27 Vignisson Ingvar Egill 1558Hellir4,5381475-8,3
28 Lee Gudmundur Kristinn 1640SFÍ4,537,51454-11,3
29 Hrafnsson Hilmir 1000Fjölnir4,5341326 
30 Solmundarson Johannes Kari 1246TR4,5341323 
31 Einarsson Oskar Long 1618SA4,531,51239-27,5
32 Petersen Jakob Alexander 1185TR440,51468 
33 Steinthorsson Felix 1298Hellir439,513913
34 Davidsdottir Nansy 1379Fjölnir436,514394,8
35 Njardarson Arnar Ingi 1214TR435,51350 
36 Jonsson Robert Leo 1214Hellir4321286 
37 Duret Gabriel Orri 0TR431,51218 
38 Kolica Donika 1242TR3,539,5130416,5
39 Rikhardsdottir Svandis Ros 1150Fjölnir3,5391356 
40 Kolka Dawid 1532Hellir3,5381287-7,8
41 Nhung Elin 1260TR3,5351190 
42 Finnsson Johann Arnar 1334Fjölnir338,51285 
43 Georgsson Kari 1000TG335,51154 
44 Bragason Gudmundur Agnar 1137TR3351164 
45 Kravchuk Mykhaylo 1085TR331,51161 
46 Vigfusson Robert Orn 0 331,51173 
47 Viktorsson Svavar 1848Víkingar2,540,51481-68,7
48 Kristbergsson Bjorgvin 1103TR234,51094 
49 Johannesson Petur 1019TR232,51058 
50 Davidsson Oskar Vikingur 0Hellir227878 
51 Ingason Kristall 0Fjölnir2271059 
52 Palsdottir Soley Lind 1323TG1341445-2,4
53 Magnusson Thorsteinn 1000Fjölnir129,50 
54 Kjartansson Kristofer Halldor 1000Fjölnir028,5586 
         

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8765242

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband