Leita í fréttum mbl.is

EM pistill nr. 7: "Gúnnar, you are definitely about 2000"

Ivan Sokolov var sannfćrđur um sigur fyrir umferđinaÍ gćr var langţráđur frídagur sem var mjög gott ađ fá.  Notađur til ađ sofa fram eftir og hlađa batteríin fyrir síđustu umferđirnar.

Daginn fyrir frídaginn fór ég út ađ borđa međ Ivani Sokolov og króatískum stórmeistara Alojzije Jankovic ađ nafni sem er stórskemmtilegur og tefldi hér Reykjavíkurskákmótinu 2008.   Alltaf gaman ađ spjalla viđ Ivan sem var í miklu stuđi ţetta kvöld og sagđi margar skemmtilegar sögur sem margar hverjar eiga lítiđ erindi á prent!  

Ein saklaus flýtur ţó međ.  Alojzije spurđi mig hversu sterkur ég vćri.  Ivan sagđi um hćl "Gúnnar is about 2000" Ţegar ég reyndi ađ malda í móinn međ ađ benda á ađ vćri međ ríflega 2100 skákstig kom um hćl frá Ivan:  "No, no, Gúnnar, you are definitely about 2000". 

Í gćr notađi ég međal annars frídaginn til ađ tala viđ Silvio Danailov, forseta evrópska skáksambandsins,og Sava Stoisavljevic sem er framkvćmdastjóri stjórnar (Secretary General).  Ţeim fannst ţađ alveg ótrúlegt ađ viđ skyldum fá um 200 keppendur á N1 Reykjavíkurskákmótiđ, allar ţessar beiđnir frá stórmeisturum til ađ taka ţátt, miđađ viđ ađeins 15.000 evrur sem heildarverđlaun.  Ţeim fannst ţađ segja ýmislegt um orđspor mótsins og Reykjavíkur sem skákborgar.   

Í morgun fór í göngutúr um gamla bćinn ţar sem einar merkilegustu fornminjar frá Búlgaríu er ađ Svona eru göturnar í gamla bćnumfinna.  Međal annars hringleikahús frá 2. öld.  Myndir frá ţeirri ferđ minni má finna í myndaalbúmi mótsins.

Fyrir umferđ í dag var ég kallađur á fund fulltrúm ECU ásamt öđrum yfirdómurum mótsins.   Tilefniđ er stutt ţráteflisjafntefli í 13 leikjum Volkov og Dreev úr sjöttu umferđ sem lagđist illa í ćđstu menn ECU.  Ţau skilabođ voru ítrekuđ í upphafi umferđar en öll samskipti skákmanna áđur en 40 leikjum vćru bönnuđ og ECU áskildi sér rétt til ađ dćma töp á báđa keppendur ef sú regla sé brotin.  Minnt er á ađ 23 efstu menn komast beint áfram og ţví geta veriđ sameiginlegir hagsmunir beggja keppenda í síđustu umferđunum ađ gera jafntefli án ţess ađ taka áhćttu. 

Ţetta ćtlar ECU ađ reyna ađ koma í veg fyrir.  Ţetta er erfitt í framkvćmd enda auđvelt fyrir keppendur ađ finna ţvinguđ jafnteflisafbrigđi ef einbeittur brotavilji er fyrir hendi og sönnunarbyrđi erfiđ.  Verđur fróđlegt ađ fylgjast međ gangi mála í framhaldinu.   Og í ţví tilefni er rétt ađ benda á skák Rogozenco og Parligras í dag ţar sem ţeir ţráléku í 20 leiki til ađ ná 40 leikja markinu.

Svo um skákir dagsins.  Héđinn gerđi jafntefli viđ einn af ţessum ungu efnilegu Tyrkjum.  Héđinn fórnađi tveimur mönnum fyrir hrók sem andstćđingurinn fórnađi til baka og upp kom hróksendatafl ţar sem ţeir ţrátefldu eftir tćpa 40 leiki. 

Hannes lenti í andstćđingi sem var í miklum sóknarham og fórnađi skiptamun.  Hannes greip til ţess ráđs ađ fórna skiptamuninum til baka og lenti í nauđvörn eftir ţađ sem hann komst ekki út úr og mátti gefast upp eftir rúma 40 leiki.

Tek fram ađ ţessar „skákskýringar" eru skrifađar af manni sem metinn er á um 2.000 skákstiga styrkleika!

Á morgun teflir Héđinn viđ tyrkneska alţjóđlega meistarann Ogulcan Kanmazalp (2389) en Hannes viđ búlgarska FIDE-meistarann Tihomir Janes (2382).

Gunnar Björnsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.6.): 0
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 224
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband