Leita í fréttum mbl.is

Málţing um skákkkennslu

 


Maurice Ashley

Samhliđa Reykjavíkurskákmótinu fór fram Málţing um skákkennslu, haldiđ af Skákakademíu Reykjavíkur, Skákskóla Íslands og nýstofnuđum Skákkennaraklúbbi. Málţingiđ var vel sótt og fjölbreyttur hópur sem sótti ţađ, međal annars kennarar frá grunnskólanum í Hvalfjarđarsveit. Skák er nefnilega kennd víđa um landiđ eins og kom fram í erindi Stefáns Bergssonar. Stefán gerđi athugun međal grunnskóla landsins hvort skákkennsla í einhverju formi vćri í skólanum. Kom í ljós ađ í um 40% skóla landsins er einhver skákkennsla.

 

Helgi Árnason flutti erindi um Rimaskóla - og hvađ liggur ađ baki árangri skólans. Afar fróđlegt erindi Helga og komu ţar fram mörg smáatriđi sem skapa eina heild, heildina bakviđ árangur skólans.

 

Gestir á málţinginu

Ingibjörg Rósa Ívarsdóttir grunnskólakennari Lágafellsskóla í Mosfellsbć flutti erindi um jákvćđ áhrif skákiđkunnar á nemendur. Margt afar fróđlegt í erindi Ingibjargar.

 

Helgi Ólafsson flutti erindi um skák og tölvunotkun og kom međal annars inn á skák frá einvígi aldarinnar.

Síđasta erindiđ flutti Maurice Ashley, einn ţekktasti skákfyrirlesari heims. Ashley fjallađi um skák og ákvarđanatökur. Lagđi hann mikiđ upp úr ţeim lćrdómi í skák ađ gera ráđ fyrir hugsanagangi andstćđingsins, eđa hins ađilans eina og hann kallađi ţađ. Slíkt mćtti yfirfćra á lífiđ sjálft í miklum mćli ţar sem oft vćri mađur í einhvers konar sambandi samskiptum viđ annan ađila án ţess ađ hugsa nógu mikiđ um hugsanagang hans, sem ađ skákin kenndi manni.

Málţingiđ í heild sinni má finna á myndbandi (í ţremur pörtum):

http://blip.tv/reykjavikopen/seminar_part1-6032886
http://blip.tv/reykjavikopen/seminar_part2-6032864
http://blip.tv/reykjavikopen/seminar_part3-6032863

Myndaalbúm (Hrafn Jökulsson)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8765248

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 115
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband