Leita í fréttum mbl.is

Firmakeppni Fjölnis - Verkísmótiđ 2012

Ţađ styttist í ađ Firmakeppni Fjölnis í skák, međ stuđningi verkfrćđistofunnar Verkís, hefjist í Ráđhúsi Reykjavíkur.

Margir skákmenn og nokkur fyrirtćki hafa komiđ ađ máli viđ undirbúningsnefnd mótsins um hvort ekki vćri möguleiki á ađ rýmka til međ reglurnar og fá ţannig fleiri fyrirtćki og fleiri skákmenn til ađ koma ađ á mótinu.

Undirbúningsnefndin hefur ákveđiđ ađ verđa viđ ţessum óskum ţótt stutt sé í mótshaldiđ, enda um mikla veislu ađ rćđa ţegar horft er til verđlauna fyrir bestu skáksveitirnar og einstaklingana. Nú hvetjum viđ íslenska skákmenn til ađ bregđast fljótt og vel viđ breyttum ţátttökureglum og ţeir kanni möguleika sína á ađ mynda sveit/ir  sem fellur undir eftirfarandi skilyrđi:

Fyrirkomulag

-          Hvert fyrirtćki sendir fjögurra manna skáksveit til leiks. Leyfilegt er ađ hafa varamenn.

-          Liđsmenn skulu starfa hjá viđkomandi fyrirtćki eđa stofnun.

-          Leyfilegt er ađ tefla fram sameinuđu liđi tveggja fyrirtćkja.

-          Einn lánsmađur er leyfđur í hverju liđi.

-          Hvert liđ má tefla fram einum titilhafa ţ.e. GM eđa IM, eđa tveimur FM.

 

-          Teflt verđur í Ráđhúsi Reykjavíkur, 14. og 15. mars nk. kl. 16:00 - 19:00

-          Veitingar í hléi í frá Saffran og Icelandic Glacial.

 

1. Verđlaun:  Flug til Evrópu međ Iceland Express fyrir 4 liđsmenn og liđsstjóra - öll gjöld innifalin!

2.  Verđlaun: Glćný ljósmyndabók frá Sögum útgáfu og geisladisk frá 12 tónum.

3.  Verđlaun: Verđlaun: Ljósmyndabókin frá Sögum útgáfu.

 

Sérverđlaun, GSM snjallsími frá Símanum, ađ verđmćti 100.000 kr., verđa veitt fyrir bestan árangur einstaklings á mótinu. Einnig verđa vinningar dregnir af handahófi úr hópi allra ţátttakenda.

Skákdeild Fjölnis stendur ađ mótinu en verkfrćđistofan Verkís, sem fagnar 80 ára starfsafmćli í ár er ađalstyrktarađili mótsins.

Ţátttökugjald hvers fyrirtćkis/stofnunar er 50.000 kr. Tilkynniđ ţátttöku sem fyrst á firmakeppnin@gmail.com.

Međ von um jákvćđ viđbrögđ, stuđning og skemmtilegt samstarf,

 

Undirbúningsnefndin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég verđ ađ lýsa yfir furđu minni á ţessum breytingum sem hafa orđiđ á reglunum.  Viđ erum ţrír FM sem höfum unniđ lengi hjá Actavis og nú getum viđ allt í einu ekki allir teflt saman í liđinu.  Svona útilokanir koma einkennilega út ađ mínum dómi.

Sigurbjörn J. Björnsson (IP-tala skráđ) 9.3.2012 kl. 23:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 21
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 249
  • Frá upphafi: 8764938

Annađ

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 168
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband