Leita í fréttum mbl.is

Tómas og Áskell efstir á Nýársmóti SA

Ađ venju var nýjársmót SA háđ á fyrsta degi ársins. Ađ ţessu sinni tefldur 10 keppendur tvöfalda umferđ, alls 18 skákir. Ţeir Tómas Veigar Sigurđarson og Áskell Örn Kárason náđu flestum vinningum í hús, enda er taliđ ađ ţeir hafi báđir haft hemil á sér í sprengjućđi gamlaárskvöldins og munu hafa fagnađ nýju ári međ vćnum mysusopa og fariđ svo ađ sofa. Ţessi urđu úrslit á fyrsta móti ársins 2012:

Áskell Örn Kárason15
Tómas V Sigurđarson15
Sigurđur Arnarson12
Jón Kristinn Ţorgeirsson11˝
Sigurđur Eiríksson11
Haki Jóhannesson8
Andri Freyr Björgvinsson7
Karl E Steingrímsson
Grétar Eyţórsson3
Óskar Long

Viđ mikinn föguđ viđstaddra kom nýr keppandi til leiks á mótinu. Grétar Ţór Eyţórsson, prófessor í stjórnmálafrćđi viđ HA er gamall skákhundur og var sem ungur mađur virkur hjá Skákfélagi Kópavogs. Grétar er af miklum skákćttum og er föđurbróđur hans Arinbjörn Guđmundsson, sem var einn af okkar bestu skákmönnum á sjötta áratugnum en flutti svo til Ástralíu. Grétar hefur ekkert teflt opinberlega í aldarfjórđung eđa svo, en sýndi á nýjársmótinu ađ hann hefur engu gleymt, (ţótt 5 mín. umhugsunartími vćri fullstuttur fyrir upprifjunina!).

Nćst á dagskrá í Skákheimilinu er fyrirlestur á opnu húsi nú á fimmtudaginn. Ţar mun Sigurđur Arnarson ausa af viskubrunni sínum. Nánar um ţađ í nćstu fćrslu.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.6.): 8
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 137
  • Frá upphafi: 8765882

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband