Leita í fréttum mbl.is

Brekkusniglar unnu Hverfakeppni SA

Hin árlega hverfakeppni Skákfélagsins var háđ í gćr, 27. desember. Nú var, líkt og í fyrra, telft í tveimur sveitum og skipuđu sér saman í sveit íbúar utan Glerár, ásamt eyrarbúum. Ađrir, er sunnan árinnar búa (á Brekku og í Innbć) skipuđu svo hina sveitina. Báđar virtust sveitirnar ţéttar viđ fyrstu sýn enda var hart barist og drengilega á 10 borđum. Fyrst voru tefldar tvćr 15 mínútna skákir. Eftir fyrri umferđ höfđu Brekkubúar/innbćingar nauma forystu, en spýttu í lófa í ţeirri síđari og unnu samanlagt 12,5-7,5. Úrslit á einstökum borđum urđu sem hér segir, (liđsmenn Ţorpsins/Eyrarinnar taldir fyrst):

  • Smári Ólafsson-Rúnar Sigurpálsson                             1-0       0-1
  • Tómas Veigar Sigurđarson-Áskell Örn Kárason            0-1       0-1
  • Sigurđur Eiríksson-Mikael Jóhann Karlsson                   0-1       0-1
  • Hjörleifur Halldórsson-Jón Kristinn Ţorgeirsson            0-1       ˝-˝
  • Ari Friđfinnsson-Haki Jóhannesson                               ˝-˝     ˝-˝
  • Eymundur Eymundsson-Andri Freyr Björgvinsson         1-0       0-1
  • Kári Arnór Kárason-Karl Egill Steingrímsson                  1-0       1-0
  • Logi Rúnar Jónsson-Atli Benediktsson                          0-1       0-1
  • Hersteinn Bjarki Heiđarsson-Bragi Pálmason                1-0       1-0
  • Hjörtur Snćr/Birkir Freyr-Ţorgeir Smári Jónsson          0-1       0-1
  • Ţorpiđ/Eyrin-Brekkan/Innbćrinn                         4,5-5,5    3-7

Ţá var tekiđ til viđ hrađskák og tefld bćndaglíma á 10 borđum. Tefla ţá allir liđsmenn eina skák viđ hvern í liđi andstćđinganna, alls 10 skákir. Hélt sigurganga Brekkusnigla og Fjörulalla áfram og unnu ţeir allar umferđir nema eina. Ţar munađi mest um ţá Rúnar og Jón Kristin, sem unnu allar sínar skákir, 10 talsins.  Bestum árangri Ţorpara og Eyrarpúka náđu feđgarnir Sigurđur og Tómas og fengu 5˝ vinning. Alls náđu sigurvegararnir 63˝ vinningi gegn 36˝ vinningi andstćđinganna. Hafa ţeir síđarnefndu nú heilt ár til ađ sleikja sár sín og brýna kutana. Úrslit hverfakeppninnar 2012 eru ţví međ öllu óráđin.

Nú er skammt stórra högga á milli hjá akureyrskum skákmönnum ţar sem sjálft Jólahrađskákmótiđ verđur háđ í kvöld, 28. desember og hefst kl. 20.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Taka ţađ fram ađ ég (Mikael) vann allar mínar skákir í báđum keppnum.

Kv. Mikael

Mikael Jóhann Karlsson (IP-tala skráđ) 29.12.2011 kl. 15:19

2 identicon

Mađur er farinn ađ kalka. Sást yfir ađ MJK var náttlega stigahćstur allra!

Áskell Örn Kárason (IP-tala skráđ) 29.12.2011 kl. 18:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 19
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 243
  • Frá upphafi: 8765195

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband