Leita í fréttum mbl.is

Atskákmót Icelandair fer fram 10. og 11. desember

Ţá styttist enn frekar í Atskákmót Icelandair en nú er bara tćp vika ţar til ađ skráningarfrestur rennur út  en skráningu lýkur ađfaranótt laugardagsins 3. desember en glćsileg verđlaun eru í bođi.

Verđlaun:*

Sveitakeppni:

1.        Sćti   4 x farmiđar fyrir tvo til Evrópu međ Icelandair  ásamt ađgöngupassa í Saga Lounge

2.        Sćti   4 x gjafabréf fyrir tvo í Brunch eđa hádegishlađborđ  á VOX

3.        Sćti   4 x gjafabréf fyrir tvo í High Tea á VOX

Borđaverđlaun.

Borđaverđlaunin eru farmiđar innanlands fyrir tvo í bođi Flugfélags Íslands   og Vildarklúbbs Icelandair og gisting í  2 nćtur fyrir tvo á Icelandair Hótelum  ásamt morgunverđarhlađborđi. Hćgt verđur ađ velja um gistingu á Hótel Akureyri eđa á Hótel Hérađi.

Óvćntasti sigurinn

Sá ađili sem vinnur óvćntasta sigurinn mun fá gjafabréf á veitingastađnum Satt sem gildir fyrir tvo. Miđađ er viđ stigamun.

Útdráttarverđlaun.

Einnig eru glćsileg útdráttarverđlaun en ţau eru hvorki meira né minna en farmiđar fyrir tvo til Evrópu međ Icelandair  ásamt ađgöngupassa í Saga Lounge.

* ATH. Sami ađili getur ekki unniđ til fleiri  en einna verđlauna, ef slíkt kemur upp mun viđkomandi ađili velja hvađa  vinning hann vill, útfćrist nánar á skákstađ! Skattar eru ekki innifaldir í flugmiđum.

Ţađ eru margir sterkir skákmenn búnir ađ skrá sig m.a. stórmeistararnir Helgi Ólafsson og Stefán Kristjánsson. Auk ţeirra eru fjórir alţjóđlegir meistarar og tíu Fide meistarar búnir ađ skrá sig.

Sterkasta sveitin sem er búin ađ skrá sig er sveitin Hösmagi undir forustu Helga Ólafssonar en hún hefur hvorki fleiri né fćrri  en 8.489. stig en hámarkiđ er 8.500 stig.
Međalstigafjöldi sveitanna utan viđ varamenn er 8.340 stig en međalstigafjöldi skákmannanna á fyrstu fjórum borđunum er 2.085 stig.

Ţađ eru komnar 12 sveitir en eins og áđur segir er lágmarks ţátttökufjöldi 14 sveitir og hámarksfjöldi er 26 sveitir.

Ef menn eru ađ reyna ađ koma saman liđi er tilvaliđ ađ auglýsa sig eđa eftir öđrum á Facebook http://www.facebook.com/#!/event.php?eid=294842353859976

Skráning fer fram hér  https://docs.google.com/spreadsheet/viewform?formkey=dDBONWduX1A4RURmdjRDTnFaTWdzOXc6MQ og má sjá skráđar sveitir hér. https://docs.google.com/spreadsheet/ccc?key=0AsfeK_D4TfaCdDBONWduX1A4RURmdjRDTnFaTWdzOXc#gid=0

Nánari upplýsingar má sjá hér.   http://skak.blog.is/blog/skak/entry/1204969/

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 227
  • Frá upphafi: 8765179

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 130
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband