Leita í fréttum mbl.is

KEA styrkir skáklíf á Akureyri

Ţriđjudaginn 23. nóvember voru veittir styrkir úr Menningar- og viđurkenningasjóđi KEA. Samtals voru veittir 38 styrkir ađ fjárhćđ 6,1 milljón króna og komu tveir af ţeim til góđa fyrir Skákfélagiđ. Yngsti styrkţeginn var Jón Kristinn Ţorgeirsson sem fékk 125.000 krónur í flokknum Ungir afreksmenn og munu ţessir peningar koma sér vel fyrir Jokkó svo  hann eigi hćgara međ ađ sćkja mót.

Ađ auki fékk Skákfélag Akureyrar 150.000 krónur út flokknum Almennir styrkir. Upphćđina á ađ nota til ađ kaupa skjávarpa sem mun nýtast félaginu vel á fyrirlestrum og ćfingum. Auk ţess opnast ţarna möguleiki á ađ sýna skákviđburđi í beinni útsendingu í húsakynnum félagsins.

Skákfélagiđ ţakkar KEA fyrir báđa ţessa styrki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 229
  • Frá upphafi: 8765181

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 132
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband