Leita í fréttum mbl.is

Oliver Aron og Nansý sigurvegarar TORG-skákmótsins

Helgi  formađur skákdeildar ásamt sigurvegurunum Oliver og NansýGrunnskólanemendur fjölmenntu í Hlöđuna í Gufunesbć til ađ taka ţátt í TORG-skákmóti Fjölnis. Ţátttakendur voru 64, táknrćnt, einn fyrir hvern skákborđsreit. Mótiđ var ekki bara fjölmennnt heldur mjög sterkt og umferđirnar fáar. Oliver Aron Jóhannesson,13 ára gamall fyrirliđi Norđurlandameistara barnaskólasveita Rimaskóla, reyndist ótvírćđur sigurvegari mótsins og vann hann einn allar sínar skákir. Oliver Aron vann mótiđ einnig í fyrra.

Í fyrsta sinn gerđist ţađ ađ sama manneskjan sigrađi bćđi í yngri flokk og í stúlknaflokki og var ţađ Rimaskólastúlkan unga Nansý Davíđsdóttir sem ađeins er 9 ára gömul. Rimaskólakrakkarnir fjölmenntu á mótiđ og voru áberandi í efstu saćtunum. Ađrir í topp 20 manna hóp komu nánast allir úr Kópavogi.

Ţađ var Óttar Ólafur Proppé borgarfulltrúi sem setti TORG-skákmótiđ ogÓtarr Proppé leikur fyrsta leik mótsins fyrir Dag Ragnarsson stigahćsta keppanda mótsins lék fyrsta leikinn fyrir Dag Ragnarsson stigahćsta mann mótsins. Síđan hófst mótiđ af krafti og gamla hlađan í Gufunesi iđađi af lífi, ţegar skákmennirnir flugust á á taflborđunum og áhugasamir skákkrakkar börđust til sigurs í hverri umferđ. Margir foreldrar voru viđstaddir og ţáđu kaffisopa á međan krakkarnir nutu hagstćđra veitinga í skákhléi frá NETTÓ í Hverafold.

Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis og Stefán Bergsson frá Skákakademíu Reykjavíkur höfđu gođa stjórn á mótinu sem mörgum fannst líđa allt of hratt og vera of stutt. Mótinu lauk međ mikilli verđlaunahátíđ. Fyrirtćki í verslunarmiđstöđinni Torginu viđ Hverafold gáfu um og yfir 30 verđlaun. NETTÓ bikararnir glćsileu lentu í höndum meistaranna Olivers og Nansýjar eins og áđur sagđi.

Sigurvegarar í stúlknaflokki: Nansý sigurvegari, Donika og Sóley LindFyrirliđi Salaskóla og tvöfaldur Árnamessumeistari Birkir Karl Sigurđsson lenti í öđru sćti međ 5 vinninga og Dawid Kolka fyrirliđi Álfhólsskóla í ţví ţriđja einnig međ 5 vinninga. Jón Trausti Harđarson Íslandsmeistari drengja og Nansý Davíđsdóttir fengu líka 5 vinninga sem er frábćr árangur á svona stuttu móti. Í 6. - 10. sćti komu Donika Kolica skákdrottning úr Hólabrekkuskóla, Sóley Lind Pálsdóttir úr Hvaleyrarskóla í Hafnarfirđi, Hrund Hauksdóttir margfaldur Íslandsmeistari stúlkna úr Rimaskóla, Felix Steinţorsson sá ungi og efnilegi skákmađur úr Álfhólsskóla og Jóhann Arnar Finnsson enn einn Norđurlandameistarinn úr barnaskólaskáksveit Rimaskóla.

Til ađ sýna hversu baráttan var hörđ og mótiđ sterkt ţá urđu hinir öflugu Evrópumeistarafarar, Joshua yngsti ţátttakandinn og Jóhann Arnar, báđir í verđlaunasćtumDagur Ragnarsson og Vignir Vatnar Stefánsson ađ gera sér ađ góđu 11. - 20. sćti. Eins og sjá má á Chess-Results ţá voru líka ný nöfn í efstu sćtum eins og Kormákur Máni í Kársnesskóla, Viktor Ásbjörnsson úr Rimaskóla Bárđur Örn og Björn Hólm í Smásraskóla og síđast en ekki síst hinn sex ára Joshua Davíđsson Rimaskóla sem líkt og Nansý systir hans er mikiđ efni í góđan skákmann.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 227
  • Frá upphafi: 8765179

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 130
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband