Leita í fréttum mbl.is

Stórmeistaraáfangar Stefáns stađfestir

4 Stefán Kristjánsson, KRFIDE samţykkti á FIDE-ţingi sem fram fór 15.-22. október í Kraká í Póllandi stórmeistaraáfanga Stefáns Kristjánssonar.  Titill Stefáns var ţó samţykktur međ fyrirvara um skákstig (kallađ conditional GM).   Stefán verđur međ 2500 skákstig 1. nóvember og samkvćmt upplýsingum ritstjóra er líklegt ađ Stefán verđi formlega orđinn stórmeistari upp úr miđjum desember.

Jafnframt var Gunnar Björnsson, útefndur alţjóđlegur mótshaldari (International organizer) og Róbert Lagerman formlega útnefndur FA-skákdómari (FIDE-arbiter) eftir ađ hafa tekiđ skákstjóranámskeiđ í Fćreyjum í sumar.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 13
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 8765557

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 124
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband